Vikan loksins á enda og nú er komið að því sem við höfum öll beðið eftir: Risavaxna Twitter-samantektin er komin — sú fyndnasta hingað til. Nú er um að gera að sækja sér rjúkandi heitan bolla, kannski kexkökur eða tvær og njóta.
Gjörið svo vel!
Úff hvað þetta er fyndið
Litli gaurinn alltaf að fá flashback pic.twitter.com/ZT3pLdRcgy
— ARONMOLA (@aronmola) September 21, 2018
Logi er kominn aftur
Þegar dóttir mín var yngri laug bróðir minn að henni að ef hún myndi ekki hætta að bora í nefið myndi Logi Bergmann bíta hana í puttana. Hún trúir því ennþá, rétt að verða 6 ára. Sá auglýsingu í sjónvarpinu að hann væri að koma aftur og öskraði O Ó LOGI BERGMANN ER KOMINN AFTUR!
— Lísa Rún (@Lisaruun) September 20, 2018
Hugmynd að sjónvarpsþætti: Án Loga
Í þættinum velta áhorfendur fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af Loga og pæla í því hvað hann myndi segja ef hann væri á staðnum.
— Árni Vil (@Cottontopp) September 22, 2018
Við þurfum þennan þátt
Bring back Sönn íslensk sakamál!
Meðfylgjandi eru nokkrar tillögur um umfjöllunarefni. pic.twitter.com/fIYtRUYONu— Sunna Ben (@SunnaBen) September 21, 2018
????????????
Sá sem kaupir miða alveg aftast á vellinum. Sheeran eitthvað? pic.twitter.com/kBxr6o51Tg
— Árni Torfason (@arnitorfa) September 20, 2018
Nocco gjafaleikur! Er að gefa hálfa dós af Nocco. Taggaðu vin til að vera með.
View all 143.783 comments
— Björn Bragi (@bjornbragi) September 20, 2018
Á hvað ert þú að horfa, @hrafnjonsson ??????? pic.twitter.com/XY8FMrKNZ7
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) September 22, 2018
Mmm ? bragðarefur með hindberjum, daim og þorski ?
— Siffi (@SiffiG) September 21, 2018
Ég keypti voða fansí skyrtu á son minn fyrir myndatöku og jólin.. svo var hann krúnurakaður um daginn.. needless to say þá mun sonur minn ekki fara í þessari skyrtu í myndatökuna ?? #ihavemadeahugemistake pic.twitter.com/9B43vJ1wsd
— Bryndís (@larrybird1312) September 22, 2018
versta við bíó er allt hitt fólkið
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 21, 2018
það vita allir að ef þú fjarlægir eitt sett af rifjum þá geturu tottað sjálfan þig en fæstir vita að ef þú tekur tvö geturu rimmað sjálfan þig
— arnar (@arnarfreir) September 21, 2018
Vinkona mín var að pósta hópmynd af okkur stelpunum á Instagram og ég er svona á henni, getum við ekki öll verið sammála um að hún sé ekki vinkona mín lengur pic.twitter.com/IvVEDOJ60U
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) September 22, 2018
Vinkona mín dömpaði einu sinni gæja því honum fannst asnalegt að fara í páskabingó í Þorlákshöfn.
Eina rétta í stöðunni ef þú spyrð mig.— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) September 21, 2018
Ég samgleðst Sigmundi pic.twitter.com/Parce33A4O
— Stefán Snær (@stefansnaer) September 21, 2018
https://twitter.com/666darkprince/status/1043239205856600064
Miðað við einstakling sem er með 609 kr inn á kortinu sínu skoða ég Asos of oft
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 21, 2018
“Hvert er millinafn forseta Íslands?”
— Atli (@atlisigur) September 21, 2018
Þessar stelpur, maður!
Það sem ég hef um stóra kynlífsdúkkuránið að segja: pic.twitter.com/0SEld57oTv
— (heimspek)Inga (@Inga_toff) September 21, 2018
Hvað viltu mér?
Mamma þarf að segja mér allt sem hún gerir og hugsar
“Æj ætla að skipta um föt”
Bara flott“Nú verð ég að opna gluggan”
Okok“Æj ég fæ mér kannski vatn”
Bara endilega“Er eitthvað skrítin í öxlinni”
Hvað villtu frá mér?— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) September 21, 2018
Nýr iPhone á leiðinni og fólk hópast í greiðslumat
Má bjóða þér að setja símann þinn á 40 ára verðtryggt húsnæðislán? pic.twitter.com/IUWbDVboHU
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 21, 2018
Skilnaður!
sá túrista stinga höndinni í tjörnina og skvetta svo vatninu á konuna sína… divorce.
— Katrín Atladóttir (@katrinat) September 21, 2018
Og að lokum: Þetta er ekki fyndið en þetta er best
Þetta er verkefni sem mamma mín, deildarstjóri á leikskólanum Nóaborg ákvað að gera. Ég fékk að hjálpa til með os/software hlutann. Mér finnst þetta ógeðslega kúl. Þetta er núna permanent feature fyrir krakkana að leika sér með. pic.twitter.com/faOZ0O79jF
— Baldvin Ósmann (@baldvinosmann) September 20, 2018