Sum tíst eru fyndin og skemmtileg, önnur ekki, þannig er það nú bara. Tístin hér fyrir neðan er fyndin og eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum Twitter.
Hér má sjá bestu tístin að mati dómnefndar Nútímans.
1.
Er það einhver regla sem ég þekki ekki til að þegar menn hafa sett fjölmiðil á hausinn beri þeim að stofna nýjan stjórnmálaflokk?
— Þórunn E. Bogadóttir (@thorunneb) September 23, 2017
2.
Ég á víst 9 ára Facebook afmæli í dag! Ég sem ætlaði að taka rólega helgi..
— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 23, 2017
3.
https://twitter.com/DNADORI/status/911573279445528578
4.
Síminn minn autocorrectar alltaf „Bestu kveðjur" í „Beyoncé kveður".
Spá í að byrja að vinna með það.?
Takk fyrir
Beyoncé kveður.— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) September 22, 2017
5.
hryllingsmynd um morðingja taxabílstjóra
Titill: fimm átta átta fimm fimm DEYR DEYR— Brynjar (@undarlegt) September 23, 2017
6.
þú barðir mig í góminn Sveppi pic.twitter.com/5QScUs61ZY
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 22, 2017
7.
hélt ég hefði samið super fallega laglínu þegar ég var full í róm en var að komast að því núna að þetta var stef úr pirates of the caribbean
— karó (@karoxxxx) September 22, 2017
8.
Ok wtf, er búinn að vera á föstu í tæp 2 ár og kærastan mín var bara að segja mér það NÚNA að hún væri frænka Ívars Guðmundssonar???
— Hafþór Óli (@HaffiO) September 22, 2017
9.
Geggjaðasta branding move of all time?
Þegar hræra af Gunnars majónesi, Ora grænum og SS hangikjöti var skýrt "Ítalskt salat".
— Andri Ólafsson (@andriolafsson) September 22, 2017
10.
Allir i kaffiboðinu fengu að kynnast mer betur þegar kæró sýndi myndband og ovart nokkrar nektarmyndir a stórum skjá 🙂
What a Icebreaker!
— Hildurbjorns (@Hildurbjorns) September 20, 2017
11.
Ekki í bókabúð, það er á hreinu. pic.twitter.com/x5JkyiUJSi
— Hilmark (@Hilmarkristins) September 19, 2017
12.
bjúgnakrækir: bræður mínir stunda glæpi, ekki ég, ég bara kræki
— Ný Björg (@BjorgSteinunn) September 21, 2017
13.
"Ég fann RISAstóran "míkrafón" í skúffunni hjá ömmu, hún vill ekki leyfa mér að skoða hann aftur."
– Leikskólabarn sem ég hitti í dag
— Anna Berglind (@annaberglind) September 18, 2017
14.
https://twitter.com/tommitogvagn/status/910915939377598465
15.
ég í tíma: best að hlusta á kennarann og læra
líka ég í tíma: best að facebooka alla meðlimi Nylon og skoða hvað þær eru að gera í dag
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) September 20, 2017
16.
Aldrei liðið eins einhleypri og akkúrat núna pic.twitter.com/LrjfhautZh
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) September 18, 2017
17.
biðröð í lyftingarekkann.
gaur: átt þú mikið eftir?
ég: nene. bara pic.twitter.com/cdeeohKLh5— Berglind Festival (@ergblind) September 20, 2017
18.
Tvífarar dagsins
Glataður fjármálamarkaður – Hjólabrúin í Elliðaárdal pic.twitter.com/IVzsc1iL0F
— Liljar Þorbjörnsson (@liljarmar) September 21, 2017
19.
Fólk sem tekur snöpp af sér að gera æfingar í ræktinni er mikilvægasta kvikmyndagerðarfólkið okkar.
— Björn Bragi (@bjornbragi) September 19, 2017
20.
Á kennarafundi
Kennari: (hálf móðguð) hvað er eiginlega að?
Ég:(hátt og snjallt) það er atviksorð.
Fólk lá bókstaflega grenjandi í gólfinu.— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) September 19, 2017
21.
ÞESSI MÚS Í SALATINU ER FALSE FLAG SKIPULAGT AF BJARNA BEN TIL AÐ AFVEGALEIÐA UMRÆÐUNA FRÁ MISTÖKUM RÍKISSTJÓRNARINNAR HALLÓ OPNA AUGUN
— Sigríður (@SiggaGudjons) September 19, 2017