Vikan búin og ný að hefjast. Það þýðir aðeins eitt: Nútíminn er búinn að taka saman mikilfenglegustu, frábærustu og fyndnustu tíst vikunnar. Vikan var góð á forritinu og því ekki erfitt að stútfylla eina svona færslu af gríni.
Gjörið svo vel!
????????????
Ég í öllum hópverkefnum í HÍ pic.twitter.com/aZxaZBBmit
— Guðmundur Snorri (@Vodvafikn) September 14, 2018
193cm á hæð?… nota skó nr 49?… mjööög stórar hendur?… þið vitið hvað það þýðir stelpur?… ekkert það stórt typpi (frekar lítið eiginlega) en mjög löng forhúð?
— Tómas (@tommisteindors) September 15, 2018
Svo pirrandi að reyna við menn sem eru ekki active á samfelagsmiðlum, hvernig á hann að sjá nýjustu bomb ass myndina af mér á insta eða nýja fyndna tweetið mitt???????
— Björgheiður (@BjorgheidurM) September 14, 2018
Hvað heitir þessi stelling sem 10-11 eru að taka mig í? pic.twitter.com/MLgj9rc0IE
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) September 15, 2018
Vinkonur mínar eru búnar að vera að plana suprise afmælisdag fyrir mig og þemað er að ég sé að vera GÆSUÐ
Ath er ekki trúlofuð
Allt er bókað sem gæsun
Er mætt í trampolíngarð með 150 börnum og foreldrum að horfa illa á mig pic.twitter.com/f7YoavWb4z
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) September 15, 2018
Innheimta? Hvað með að innbiðjafallega?
— Björn Leó (@Bjornleo) September 13, 2018
eitt sem engin segir þér um að grennast: allar buxurnar þínar verða of stórar & þegar þú girðir niður um þig sjúbbast þær alla leið niður í gólf. þannig þegar þú ert sótölvuð á oktfest & gleymir að læsa kamrinum fær stelpan sem opnar Full Frontal Af Móðurlífinu Þínu Í Augnhæð??
— karó (@karoxxxx) September 13, 2018
Þegar ég þarf að bora eitthvað : tek svona mestalagi 3 mín og bora hratt.
Þegar nágrannarnir mínir bora: gera það standlaust í marga klukkutíma, öskra á meðan. Bjóða allri fjölskyldunni í heimsókn. Þau eru öll í hælaskóm. Öskra líka. Hallgrímskirkju bjallan er mætt. Öskrar líka.— Bríet af Örk (@thvengur) September 15, 2018
alfþingi pic.twitter.com/h9doXMtH9E
— $v1 (@SveinnKjarval) September 12, 2018
Sonur minn var að spyrja mig hvernig börnin verða til ? Ætli ég þurfi ekki að eiga þetta samtal við hann fyrst hann er byrjaður á öðru ári í MR.
— Björn Bragi (@bjornbragi) September 12, 2018
*Ég að skoða Instastory á hverjum degi.* Neisko komið nýtt og fínt í [insert búð sem ég mun aldrei eignast neitt úr]. Falleg skyrta. Hmm. Já. 70 þúsund. Geggjað. Stærðir: XXXS og Infant-Sized-Woman. Ég tek tvær.
— Birta (@birtasvavars) September 12, 2018
Ef ég hefði fengið 500 krónur í hvert skipti sem ég féll á stærðfræðiprófi þá ætti ég 3700 krónur í dag.
— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) September 14, 2018
Ekki taka of mikið að ykkur, krakkar
Fann geitung í vinnunni sem virðist hafa stungið upplýsingatöflu og dáið pic.twitter.com/xvHN7KxuvY
— Greifingi sem heitir Lilja (@smjorfluga) September 13, 2018
Hárrétt
Sjónvarpskaka er besta kaka í alheiminum. Þetta er staðreynd og ekki til umræðu.
— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) September 13, 2018
❤️
aldrei gleyma rómantískustu samskiptum okkar tíma pic.twitter.com/526bH2r1YN
— Olé! (@olitje) September 13, 2018
Leiðrétting
Newsflash. Katrín Tanja er með fleiri followers til dæmis. pic.twitter.com/Us1FLs7ztp
— Elli Joð (@ellijod) September 13, 2018
????
Ég skil bara ekki vandamálið. Á myndinni til hægri má einmitt sjá @Bjarni_Ben spila á þessa fiðlu. pic.twitter.com/x7Yw2ATGBq
— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) September 13, 2018
WOW!
Fram- og bakhlið dagsins í dag. pic.twitter.com/EjrFJzPiw2
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) September 12, 2018
Ég er að spá í að setja upp Karolinafund fyrir Skúla Mogesen og bara alla áhættusækna íslenska karlmenn í atvinnulífinu sem geta ekki að því gert hvað þeir eru með mikið mikilmennskubrjálæði
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) September 14, 2018
Gömlu, góðu dagarnir
DV hefur toppað svo oft. pic.twitter.com/0Dnl2kgCct
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) September 15, 2018
????
Vigdís vaknar 07:30 sharp á virkum dögum, en 6 um helgar. Er þetta eitthvað alþjóðlegt samsæri barna gegn foreldrum sínum????
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 15, 2018
Allar hárgreiðslustofur, skrifið þetta hjá ykkur
Fór í fyrsta sinn í klippingu í Hollandi í gær og að vanda snérist spjallið að ferðalögum, mat og víni.
Hárgreiðslukonan: Já, ertu hrifin af víni? *Dregur fram flösku af Chardonnay og hellir í tvö glös*Ég mun aldrei fara neitt annað í klippingu.
— Hrefna Karítas (@HrefnaKS) September 14, 2018