Þvílík vika! Það tók her starfsmanna Nútímans óralangan tíma að raða saman þessum svakalega lista yfir bestu tíst vikunnar. Það tókst að lokum þannig að við viljum biðja ykkur um að njóta!
Gjörið svo vel.
????????????
Á Íslandi eru 3 menn sem heita Ágúst Helgi og eru fæddir í maí, 9 mánuðum seinna. #Eyjar
— Sigrún Helga Lund (@sigrunlund) August 31, 2018
Húsdýragarðsþjófurinn pic.twitter.com/EHLcxy1uxB
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 1, 2018
?ATH óska eftir nýjum vinkonum?
Er í bústað með stelpunum og þær vilja ekki hringja í meistara meistara meeeistara Sigga Hlö á meðan við erum í pottinum með hvítvín— Emma (@tilhvers) September 1, 2018
hvernig ég held að ég líti út þegar ég er búinn með 13 bjóra og bið einhvern um að taka mynd af mér vs hvernig ég lít út í raun og veru pic.twitter.com/rQ0SNy1V4C
— Tómas (@tommisteindors) September 1, 2018
Þegar fólk sem er nýhætt í sambandi byrjar í nýju sambandi þá er ég bara HALLÓ GET IN LINE HÉRNA ER FÓLK BÚIÐ AÐ VERA EINHLEYPT MIKLU LENGUR EN ÞÚ
— Björgheiður (@BjorgheidurM) August 30, 2018
Nákvæmlega!
Það getur ekki annað verið nema að kettir séu bara þunnir 24/7. Það myndi útskýra svo margt í þeirra hegðun. Ég meina kettir eru ALLTAF til í möns, ALLTAF hálfsofandi og ALLTAF í galsa??? Ég heiti hafpor og í þessari ritgerð mun ég
— Hafþór Óli (@HaffiO) September 1, 2018
Að vera í háskóla er semsagt bara að gráta yfir álagi og djamma?
Hefði átt að byrja fyrr ??♀️??♀️
— Fanneydora (@FanneydoraV) August 31, 2018
Já, algjört siracha la… æ ég gleymdi hvað ég ætlaði að segja
Ég er með kúlu á enninu eftir ég rann á asískri sósu… datt beint á hoisin!
— Ragnar Eythorsson (@raggiey) September 1, 2018
Viðbrögð þjónsins ????
Botninn datt bara AF glasinu okkar á fabrikkunni
Þessi frössari byrjar vel pic.twitter.com/ZYEW117eT7
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) August 31, 2018
Þaldénú!
Einu sinni var ég á svona lista. Og bað um það sjálf. DJ No Shame. pic.twitter.com/9GQAPqJVev
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) August 31, 2018
Ég skil
Sæl frú Harpa.
Ég er augljóslega að tala um 2. tónleika varðandi sæðið.
Annars skoðaði ég krotið ykkar og gat ekkert séð úr þessu.Með bestu kveðju,
Starkaður, ekki Árni. pic.twitter.com/8uFf5TdSBH— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) August 31, 2018
PSA: Það er ekkert til sem heitir staðbundin fitubrennsla þannig PLÍS ekki eyða peningum í þessi fitubrennslukrem eða belti sem er alltaf verið að auglýsa, þú færð nákvæmlega það sama út úr því og að æfa í þykkri peysu
kveðja,
your friendly neighborhood fitness áhugakona— Karitas Rán (@karitasgardars) August 31, 2018
Vigdís lærði að segja „pabbi vinná spítala“, sem er rétt og flott, nema það er farið að hljóma eins og „pabbi minn á spitala“ og svo er hún farin að segja þetta um alla fjölskylduna — „mamma mín á spitala“, „amma mín á spítala“, „afi minn á spítala“, helst allt í einni runu.
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) August 31, 2018
mér fannst ég í alvöru svona áttræð þegar ég stóð í rúmfatalagernum að kaupa lök til að setja á rúmið (leim) en ekki til að klippa og klæða mig í fyrir busarave (nett) eins og stelpurnar sem stóðu við hliðina á mér.
— Heiður Anna (@heiduranna) August 31, 2018
Ef nærbuxur heita nærbuxur þá eiga venjulegar buxur að heita fjærbuxur, hættið að láta mig stafa augljósa hluti ofan í ykkur
— Siffi (@SiffiG) August 31, 2018
Gleraugnasamfélagið var óvenjuáberandi í vikunni
A: Má ég prufa gleraugun þín?
B: Tja, þau eru náttúrulega nokkuð nauðsynleg fyrir mig ég…
A: *rífur gleraugu af andliti, setur á sig* HAHAHA NEI GUÐ DJÖFULL ERT ÞÚ BLINDUR MAÐUR VÁ SÉRÐU EKKER.
B: Má ég fá þetta til baka…
A: HAHA BÍDDU NÚ AÐEINS DJUVULL ERTU SJÓNSKERTUR MAÐUR— Gummi (@gudmundursn) August 31, 2018
Fólk með góða sjón mun aldrei upplifa hrokann í gleraugnasamfélaginu
– ohh ég finn ekki gleraugun mín mun ekki sjá NEITT í dag
– jáokei muntu ekki sjá NEITT? Seinast þegar ÉG vissi varstu með -4 haha ég er sko með -7 hver sér ekki neitt NÚNA?? HAA?— er patREKUR VIÐ? (@kuldaskraefa) August 30, 2018
Tengi
Útlenskur vinur minn sem hafði búið á Íslandi í nokkur ár lýsti einu sinni hugtakinu „outrage fatigue“, eða því sem mætti kallast „reiðileiði“ á íslensku. Það er þreytan sem fylgir því að búa í samfélagi sem er í krónísku brjálæðiskasti. Mér fannst það skemmtilegt hugtak.
— Helgi Hrafn Gunnarsson (@helgihg) August 31, 2018
Þegar það er föstudagur. En þú manst að sumarið er búið. pic.twitter.com/oVOk4sx6E9
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 31, 2018
trúi ekki að ég hafi einu sinni verið edrú í 9 mánuði
— Berglind Festival (@ergblind) August 30, 2018
https://twitter.com/DNADORI/status/1035233121329917955
En „kallinn“?
Það sem ég mun kalla makann minn (ef ég eignast einhvern)
1. Nafnið hans
2. Kærastinn minn
3. Maðurinn minn (ef svo kemur til)Listinn er tæmandi.
Aldrei ástmanninn, elskuna,
unnustann, betri helmingurinn, lífsförunaut osfrv.— Brynja Bjarnadóttir (@brynjabjarna) August 30, 2018
Alltaf. Í hvert einasta skipti!
"hmm.. ætli það sé einhver að nota þetta klósett? Hurðin er vissulega lokuð og ég sé að rauði liturinn er á lásnum. Jæja, best að hlaupa á hurðina og rífa tólf sinnum í húninn.. bara svona til að tékka"
-Allir samstarfsmenn mínir— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) August 30, 2018