Í dag er sunnudagur og á sunnudögum tökum við saman allt það fyndnasta, sniðugasta og skemmtilegasta sem Íslendingar gerðu á samfélagsmiðlinum Twitter í vikunni. Twitter samfélagið á Íslandi er stórskemmtilegt og Twitter pakki vikunnar endurspeglar það svo sannarlega.
Hafpulsan var efni í gott grín
Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem þetta hefur verið sagt við mig… pic.twitter.com/q42Ntqm3Aw
— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) October 27, 2018
Þegar minnimáttarkenndin tekur yfir pic.twitter.com/oHM81V7pkg
— Atli Fannar (@atlifannar) October 28, 2018
Er Neytendastofa með neyðarnúmer? Var að borga 1600kr fyrir Gin&greip í Hörpu og mér lÍðUr EkKi VeL
— Branddís Ásrún (@Branddis_Asrun) October 26, 2018
Besta Lifehack sem við höfum séð
Allir skyndibitastaðir farnir að rukka hressilega fyrir sósu ? En ég sé við þeim og er alltaf með E.Finnson í töskunni. Swag. pic.twitter.com/nGiTdGwwsm
— Þórhildur Ólafsd (@thorhildurolafs) October 26, 2018
Elska hvernig Bónus neyddi þjóðina í eitthvað cold turkey dæmi. Engin viðvörun. Enginn aðlögunartími. Bara plastpokinn farinn og 100 000 manns fengu frían plástur í dag í formi fjölnota poka.
— Una Hildardóttir (@unaballuna) October 27, 2018
Alltaf gaman að grínast á Tinder
Er að hugsa um að skrá mig á Tinder þannig að ég geti notað grín sem mér var að detta í hug.
Tinder Mach: Sæl Margrét, hverju ert þú að leita að hér á Tinder?
Ég: Bíllyklunum mínum. Finn þá hvergi. Hefur þú séð þá?— Margrét (@MargretVaff) October 27, 2018
Hundurinn minn át stóran plastpoka í vikunni. Þegar hann var skorinn upp kom í ljós alls kyns drasl, meðal annars tvær kokteilsósudollur, önnur óopnuð. Honum heilsast vel og hefur endurheimt matarlystina. #labrador
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) October 27, 2018
Obb…
Agnes (6ára) við kærustuna mína: Þú ert mjög sæt
Ég: en pabbi er hann sætur?
Agnes: ég veit það ekki alveg
Ég: er pabbi EKKI sætur?!?
Agnes: ég bara veit það ekki— Árni Vil (@Cottontopp) October 26, 2018
Ömmur og Afar vilja alltaf vita hvað klukkan er hjá manni í útlöndum.
— ❀ Víglundur ❀ (@viglundur) October 26, 2018
Er Hunter Killer fyrsta myndin hans Geirs H. Haarde?? pic.twitter.com/tjaIAnKFJO
— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 26, 2018
Hitti miðil í morgun, og hann vildi meina að það væri full af dauðu fólki að fara horfa á suður-ameríska drauminn í kvöld, alltaf gaman að sinna þessum látnu líka!
— Sveppi (@Sveppi2) October 26, 2018
öööö
mér finnst að ríkið ætti að…ööö
borga konum fyrir að vera staðgöngumæður
öööö múta konum til að nýta ekki rétt sinn til meðgöngurofs
koma fram við börn eins og söluvarning— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 26, 2018
Hetjan sem Kringlumýrabrautin á skilið
Hugur minn er hjá unglingnum sem var að klára glærurnar sínar í aftursætinu á Kringlumýrarbrautinni kl. 7:52. Gangi þér vel hetja.
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 26, 2018
Siffi Gje á sínum stað
Góðan dag, ég væri til í að kaupa vondan drykk sem ég eyddi klukkutíma af lífinu mínu í að vinna fyrir, best væri ef ég yrði strax heimskur og óþægilegur eftir hann en veikur og leiður daginn eftir
— Siffi (@SiffiG) October 27, 2018
Hættið að gera tíu mynda instastory um allar vinkonur ykkar sem eiga afmæli. Við eigum öll afmæli einhverntímann. Áður en þið vitið af verðið þið búin að gera story um afmæli uppáhalds Dominos bakarans ykkar í einhverri fkn meðvirkni.
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 25, 2018
Af hverju þarf hann þá að vera í primaloft undir? pic.twitter.com/EUCZRbJYyG
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 27, 2018
Vigdís fer á kostum
Engin orð geta lýst líðan minni á þessari stundu. Guð blessi Ísland. pic.twitter.com/JF4wJtOtId
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 27, 2018
Það er svipur..
Ég hef lengi haft ósjálfráð hugrenningatengsl milli Sigríðar Á Andersen og Dolores Umbridge vondu skólastýrunnar í Harry Potter
— Sigtún Karls (@Sigrunkarls) October 25, 2018
haha roaðu þig
Kona: ég er með hausverk
Karl: nei sko, það er ekki hægt að segja bara svona út í loftið, ég þarf TÖLUR og ég þarf RÖK haha roaðu þig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 25, 2018
Stóru málin voru rædd í vikunni
Kvennafrídagur
Þetta gengur ekki lengur!
Ég: Alveg sammála
Við stöndum allar saman í þessu!
Ég: Glæsilegt
Óréttlætið mun ekki viðgangast möglunarlaust!
Ég: You go girl
Karlar verða að skeina sér meira á typpinu!
Ég: Algjörle…ha?— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 24, 2018
Krúttað
“Náðuð þið að hækka launin?” spurði átta ára sonurinn vongóður þegar ég kom heim frá Arnarhóli ?
— Runa Gudmarsdottir (@runagudmars) October 24, 2018
Vilhelm Neto heldur áfram að vera fyndinn
Blástursvélar í almenningssalernum pic.twitter.com/N0u9J8Z4VA
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 24, 2018
Endum þetta á þessum frábæra þræði
Það er absúrd að þurfa að rökstyðja af hverju það er ömurlegt að ráðherra ákveði að senda konum slíka kveðju á baráttudegi sem þessum. Hún sýnir þarna að hún er glataður leiðtogi, ofan á önnur axarsköft sem ættu að valda því að hún væri löngu, löngu búin að segja af sér.
— eldINGA (@ingaausa) October 25, 2018