Sum tíst fá meiri undirtektir en önnur. Þannig er nú það. Tístin hér fyrir neðan er fyndin og eiga sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum Twitter.
Þau ná líka að gera upp vikuna á ansi skemmtilegan hátt. Twitter sprakk til að mynda í loft upp þegar spurt var af hverju þrír karlar stilltu sér upp fyrir framan leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áður en hópurinn flaug til Hollands.
Ekki leið á löngu þar til öllu var slegið upp í grín
https://twitter.com/hjorvarhaflida/status/886301599873863680
Frábær árangur hjá Anítu á Evrópumóti 23 ára og yngri í dag. Samt óþarfi hjá þessum gaurum að stilla sér þarna fyrir framan hana. pic.twitter.com/w3PUUOAhvl
— Árni Torfason (@arnitorfa) July 15, 2017
En sumir kusu að blanda sér ekki í málið
Hausinn á mér í hvert sinn sem ég opna twitter í dag: Ekki blanda þér í þetta, ekki blanda í þér í þetta, ekki blanda þér í þetta…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 15, 2017
Nike hélt sitt árlega Sneakerball um helgina
Vinn sem dyravörður í NIKE partýi og má ekki hleypa neinum inn sem er ekki í NIKE skóm. Verkefni lífsins eru mismunandi eins og þau eru mörg
— Branddís Ásrún (@Branddis_Asrun) July 15, 2017
Og djammið fékk sinn skammt
Hata þegar að gæjar reyna að fara með mér heim á djamminu bara afþví að ég vinn í byko og þeir halda að þeir geta fengið afslátt á málingu
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) July 11, 2017
Foreldrar lenda stundum í að útkljá sín mál á Twitter. Eða eitthvað
og leikskólagjöld muna að millifæra
— Berglind Festival (@ergblind) July 15, 2017
Og reynslríkt fólk fær sinn skammt af gríninu
Ég: þú kemur svo aftur í endurkomu janúar.
Gömul kona: ef ég verð ekki dauð þá.
ég: Haha! Góða helgi ?— María Guðjohnsen (@Mariatweetar) July 14, 2017
Amma var að skipta um tölu á þessum buxum og "gerði við þær" í leiðinni ? #ömmutwitter pic.twitter.com/qUxymaqbKx
— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) July 15, 2017
Pabbi fékk sér franskar kartöflur í staðinn fyrir soðnar með IKEA-kjötbollunum sínum og hann talar núna um sjálfan sig sem „mann breytinga“
— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) July 12, 2017
Þessi gína er það sem við viljum öll vera
https://twitter.com/jonkarieldon/status/886227098918162437
Kakósúpa — með eða á móti??
Ég er búin að missa þrjá followers á 5 mín eftir ég retweetaði að ég elskaði kakósúpu. Gott að sjá að fólk hér á forritinu er með prinsipp.
— Heiður Anna (@heiduranna) July 12, 2017
Kallarnir i vinnunni að tala um að pizza se ekki matur en voru að borða kakosupu eins og það se ekki mesta rugl sem Ísland hefur alið af ser
— johnny (@herra8bekkur) July 12, 2017
????????????
Sakna þess svo að vera 16 og komast ekki inná böll, hanga blindfull fyrir utan að sníkja sígó og grenja yfir strákum sem ég var skotin í
— Elín Stefáns (@elinstefans) July 14, 2017
RÚV greindi frá því um helgina að ferðamönnum sé enn að fjölga og að kortavelta þeirra í heild að aukast. „Þetta er þvert á umræðu um afbókanir og versnandi horfur í ferðaþjónustunni,“ segir í frétt RÚV.
Laugavegurinn verður því áfram líflegur
Labba niður Laugaveginn án þess að verða fyrir túristamynd. pic.twitter.com/v2bBmRJdkl
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 14, 2017
????
"Ég er byrjuð að halda að brjóstin mín séu þyngri en heilinn á mér."
– Telma Líf Gísladóttir, 13.07.17— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) July 13, 2017
Kynhvötin mín ræðst algjörlega af gengi krónunnar
— Marína (@Dolgurin) July 13, 2017
Sonur minn gekk inná okkur hjònin ì miðjum klìðum! Sá hafði gaman af þvì, áður en við við vissum að vorum við öll skellihlægjandi
— Sveppi (@Sveppi2) July 13, 2017
Ný herferð Vínbúðanna vakti mikla athygli í vikunni. Henni er ætlað að minna fólk á að hafa skilríkin meðferðis
Svolítið fyndið að eyða peningum í að kynna aldurstakmörk á áfengiskaupum.
Trúið mér, unglingar eru mjög meðvitaðir um þessa reglu. MJÖG!— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) July 13, 2017
Þegar að þú segist vera Vog en dyravörðurinn sér alveg að þú ert Steingeit pic.twitter.com/lC81A4S3bh
— Ívar Elí Schweitz (@ivarschweitz) July 14, 2017
Amen! ????
Samfélagsmiðlar þurfa að snúast minna um kampavín og rassa í náttúrulaugum og meira um að sofa til 2 og borða gamlar pakkapítsur á brókinni.
— Bryndís Silja (@BryndsSilja) July 12, 2017
Hvað eru þessar franskar í alvöru búnar að vera á tilboði lengi?
Þessar franskar hafa verið á tilboði í svona 20 ár.. pic.twitter.com/b3Bn3BqDJ4
— Björn Leó (@Bjornleo) July 13, 2017
Blessuð börnin ????
Lífið með Atla. Heldur manni alltaf á tánum. Alltaf alveg á brúninni. pic.twitter.com/PQmoSEd7At
— Katrín Atladóttir (@katrinat) July 13, 2017
https://twitter.com/GudrunThorlaks/status/885551243397128194