Sunnudagar eru Twitter dagar hér á Nútímanum. Það er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt en Íslendingar voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka.
Stelpur, ef hann:
– er alltaf fjarlægur
– talar aldrei við þig
– erfiður í samskiptum
– er alltaf seinn og lengi að öllu
– er alltaf lokaður inn í skelinni sinni
– er algjörlega hrygglausÞá er þetta ekki sá rétti fyrir þig. Þetta er Snigill.
— Siffi (@SiffiG) November 24, 2018
Heimspekingar: ég gæti verið.
Bakarar: ég væti gerið.
— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) November 24, 2018
Mig langar að hitta fólkið sem hannar áklæði á rútusæti pic.twitter.com/fSWSDxyZHR
— Ólafur Örn Ólafsson (@olafurorn) November 23, 2018
Mjög góð nálgun IMO pic.twitter.com/r0WEzAadKl
— Sunna Ben (@SunnaBen) November 21, 2018
Langar bara að vera sofandi lítið barn í heilgalla prjónuðum úr ull og ást og liggja úti í vagni vafin inn í dúnsæng og rumska og vera smá kalt á kinnunum en það er allt í lagi og loka augunum og sofna aftur
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) November 24, 2018
Bugunin á Þjóðarbókhlöðunni hlýtur að vera gríðarleg þegar það gengur upp að verðleggja Nocco þar á 580 krónur góðan daginn ?
— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) November 24, 2018
Langar að fara til costa del sol um jólin, posta belfie á instagram og skrifa “Costa Del Jól” og drukkna svo í sundlauginni
— Bríet af Örk (@thvengur) November 24, 2018
Óheiðarlegasta atvik sem ég hef séð. Kem á kassa í búð á sama tíma og annar maður úr annarri átt. Hann með einn hlut, ég með fimmtán. Hleypi honum að sjálfsögðu á undan. Fjórum sek. síðar kemur konan hans með þessa stærstu matværukörfu í heiminum, kjaftfulla og fer beint til hans
— Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) November 24, 2018
var að fylgjast með konu skeina hundinum sínum með klósettpappír úti á miðri götu
— Heiður Anna (@heiduranna) November 24, 2018
eg er bara að strauja kortið a miami og rusta lifi minu a meðan vinkona min er heima að gera hafpulsusöru handa mer. ætla heim eftir næsta drykk og bua til eitthvað handa henni. pic.twitter.com/QP21iRN0zS
— Berglind Festival (@ergblind) November 23, 2018
Ég og 8 daga gömul dóttir mín prumpuðum samtímis jafnlöngum prumpi. Allt mitt líf hef ég stefnt að þessari stund, hér ertu, blóð míns blóðs, hjarta míns hjarta.
— Atli Viðar (@atli_vidar) November 23, 2018
Föstudagskvöld fyrir 7 árum: klæða mig í kjól, mála mig fínt, sturta í mig hvítvínsflösku á undir klukkutíma og halda á vit ævintýranna
Í dag: sofna í sófanum rétt fyrir Útsvarið, vakna upp með andfælum, horfa á Vikuna og borða heilt Omnom súkkulaði á undir 20 mín. Blygðast mín.— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) November 23, 2018
Dagur 43 án kynlífs:
Af hverju er þetta hreindýr svona sexy pic.twitter.com/M3yPpp5wl4— Bríet af Örk (@thvengur) November 23, 2018
Ég sakna þess að finna pening úti á götu. Það nota allir kort í dag ?
— (heimspek)Inga (@Inga_toff) November 23, 2018
Stelpur, ef hann
– svarar smsunum ykkar ekki
– vill ekki hitta vinkonur ykkar
– var þáttastjórnandi útvarps matthildar
– varð borgarstjóri 1982
– bauð sig fram í forsetakosningum 2016 en tapaði með 13,75% atkvæðaþá er hann ekki rétti maðurinn fyrir ykkur. Hann er Davíð Oddsson
— klli (@karlhoelafur) November 23, 2018
Ákvað að ég skyldi verða umhverfissinni þegar frænka mín sá bílstjóra á rauðu ljósi henda bleyju út um gluggann, sótti bleyjuna og henti henni aftur inn um gluggann
— Hrefna Björg (@hrefnabjorg) November 23, 2018
ef þið haldið að ég muni eyða pening í að horfa á raunverulegri útgáfu af lion king sem er skot fyrir skot alveg eins og upprunalega teiknimyndin þá er það bara ótrúlega rétt hjá ykkur https://t.co/HZl5tjumkC
— karó (@karoxxxx) November 22, 2018
ég: það var svo gaman að fá dvd mynd eða cd, svo fékk maður alltaf eh bodyshop sápusett og svo nátla joe boxer náttbuxur, hvað viltu i jolagjöf :)?
13 ara frænka min: ok en ég vil helst 66norður föt, urban decay pallettu eða airpods pic.twitter.com/qWkPNH9mZW
— melkorka (@melkorka7fn) November 22, 2018
Twitter er bara 400 milljón manns að stöðugt útskýra fyrir hverju öðru hvað rasismi sé, aftur og aftur að eilífu.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 22, 2018
Venjulegar ömmur: “sjáðu þessa styttu sem ég er búin að eiga í mörg ár”
Amma mín: “sjáðu þessa skeið sem ég er búin að eiga síðan 1970 og eitthvað, notaði hana til að mæla kókaín, ein sléttfull svona skeið af kóki kostaði 10 dollara”
— Indíana Rós (@indianar92) November 22, 2018
svartur fössari hjá mér á morgun, eins og alla aðra fössara (drekka stíft og fara í blackout)
— Tómas (@tommisteindors) November 22, 2018
Vertu frjáls litla myndasaga. @solveighauks Ég vona að þér lýki hún ? pic.twitter.com/NEhBuaQmfh
— Krumla (@TheKrumla) November 22, 2018
Góðan og blessaðan daginn til allra nema ykkar fávitana sem kunna ekki að negla “er ég vakna ÓH” upphækkunina í Nínu þið megið fokka ykkur
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) November 22, 2018
mér finnst það bara flott. við getum ekki endalaust bruðlað á túristunum sem halda uppi hagkerfinu okkar, brúsinn er bara á 2500kr og svo er þetta innlend framleiðsla pic.twitter.com/lZ8lcYX6OB
— sniddi ? (@Maedraveldid) November 22, 2018
Ég: jæja, komdu uppúr baði sonur sæll
S: ÞÚ ÁTT AÐ DEYJA PABBI!
Ég: ? hvað meinarðu barnið mitt…
S: Deyja upp að tíu pabbi… #pabbatwitter— Sigursteinn Sigurðz (@gjafi_sigur) November 21, 2018