Ákærður fyrir hatursorðræðu í nafni konu sinnar
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur ákært mann fyrir hatursorðræðu vegna ummæla sem birt voru um í kommentakerfi DV. Ummælin beindust gegn Semu Erlu Serdar og birtust undir nafni eiginkonu hins ákærða. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. Maðurinn lét ummælin falla við frétt um að Sema hefði verið sökuð um herferð gegn Útvarpi Sögu. Undir fréttinni var skrifað:„Vona að Sema Erla … Halda áfram að lesa: Ákærður fyrir hatursorðræðu í nafni konu sinnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn