Auglýsing

Alls fá 325 lista­menn lista­manna­laun

Út­hlut­un­ar­nefnd­ir Launa­sjóðs lista­manna hafa lokið störf­um vegna út­hlut­un­ar lista­manna­launa árið 2020. Alls fá 325 lista­menn lista­manna­laun, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Fjöldi um­sækj­enda var 1.543 en  starfslaun listamanna 407.413 kr. á mánuði sam­kvæmt fjár­lög­um 2020 og um verktakagreiðslur er að ræða. Einungis einn fær laun í tvö ár en það er myndlistamaðurinn Sig­urður Guðjóns­son en hann fær greitt úr launasjóði myndlistarmanna.

Hér má sjá nánar um úthlutunina.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing