Söngkonan Alma Goodman, úr hljómsveitinni Charlies, saknar íslenska sumarsins enda ekki búinn að upplifa það í fimm ár. Alma segir fjarlægðina gera fjöllin blá í nýjum pistli á Nútímanum.
Nú eru rúmlega fjögur ár síðan ég flutti ásamt stallsystrum mínum Klöru og Steinunni í The Charlies og hef meirihlutann af þeim tíma búið í lítilli íbúð á Hollywood Boulevard. Ég man vel hvernig mér leið þegar við vorum nýfluttar. Það var allt svo nýtt og spennandi. Gott veður alla daga, pálmatré, íkornar, Whole Foods, mýkingarefni í bréfformi, ruslakvörn í vaskinum og Starbucks kaffi daglega.
Smelltu hér til að lesa pistil Ölmu.