Auglýsing

Alþingi gerir skýrslu um stöðu þjóðkirkjunnar

Beiðni frá fulltrúum fimm flokka á alþingi, um að tengsl þjóðkirkjunnar við ríkisvalds verða skoðuð, var í gær samþykkt á alþingi.

Eins og greint var frá á Nútímanum í síðustu viku lagði Jón Steindór Valdimarsson, ásamt níu alþingismönnum, fram beiðni um að skoða meðal annars möguleika á aðskilnaði ríkis og kirkju. Á facebook síðu sinni í gær fagnaði hann beiðni sinni hafi verið samþykkt.

… Alþingi samþykkti í dag tillögu frá mér og fleiri þingmönnum um að gerð verði skýrsla um stöðu þjóðkirkjunna og tengsl við ríkisvaldið … mikilvægt mál …

Posted by Jón Steindór Valdimarsson on Þriðjudagur, 6. nóvember 2018

Það á svo eftir að koma í ljós hvaða niðurstöður skýrslan gefur og hvort það verði í kjölfarið lagst af stað með breytingar á sambandi ríkis, kirkju og annarra trúfélaga.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing