Auglýsing

Alþingismenn fá stundaskrána sína

Starfsáætlun Alþingis fyrir 2014 til 2015 hefur verið birt á vef Alþingis. Þingsetning verður þriðjudaginn 9. september og stefnuræða forsætisráðherra ásamt umræðum um hana verða að kvöldi miðvikudagsins 10. september.

Gert er ráð fyrir að atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fari fram fimmtudaginn 4. desember. Þá er gert ráð fyrir að síðasti þingfundur fyrir jól fari fram föstudaginn 12. desember og kemur Alþingi saman á nýju ári þriðjudaginn 20. janúar.

Smelltu hér til að skoða stundaskrá Alþingismanna.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing