Auglýsing

Átta hlutir sem benda til þess að þú sért algjör lúði

Samkvæmt frjálsa alfræðiritinu Wikipedia þá er lúði skilgreint sem hallærisleg manneskja með litla félagsfærni. Án þess að leggja mat á þessa skilgreiningu þá getur hún hugsanlega hjálpað þeim sem ekki vita hvað orðið merkir.

Nútíminn tók saman lista yfir átta hluti sem benda til þess að þú sért lúði. Það skal tekið fram að það að vera lúði er ekki endilega neikvætt og hefur höfundur þessa lista sjálfur gerst sekur um fleira en eitt atriði á listanum.

 

1. Þú drekkur orkudrykkinn Monster á almanna færi

2. Þú veipar

3. Þú elskar írsku hljómsveitina U2

4. Þú átt Crocs skó og notar þá…

5. Þú tekur mynd af bjór og vegabréfi þegar þú ferð úr landi

6. Þú elskar Costco

7. Þú segir: „Já, sæll”  ef sérð eitthvað ótrúlegt

8. Þér finnst í lagi að ganga í kvartbuxum

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing