Bandaríkjamenn sameinaðir á bak við Trump

Það er óhætt að segja að ræða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir bandaríska þinginu í gær hafi verið vel tekið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt könnunun CBS fréttastöðvarinnar voru 76% áhorfenda ánægðir með ræðuna og einungis 23% óánægðir. Þá sögðu 74% áhorfenda að Trump hefði verið hvort í senn forsetalegur og skemmtilegur en Trump er þekktur fyrir … Halda áfram að lesa: Bandaríkjamenn sameinaðir á bak við Trump