Bandaríski flugherinn hefur viðurkennt að þota á þeirra vegum hafi teikna typpi á himininn yfir Okanogan sýslu í Washington. Sjáðu myndina hér fyrir neðan.
„Bandaríski flugherinn gerir strangar kröfur til flugmanna sinna og þetta er algjörlega ólíðandi hegðun,“ er haft eftir talsmanni hersins á vef The Daily Beast. Herinn hyggst þó ekki aðhafast í málinu þar sem hætta var ekki á ferðum þegar flugmaðurinn teiknaði typpið.
„Við getum ekki þröngvað siðferði á fólk.“
The most monumental thing to happen in omak. A penis in the sky pic.twitter.com/SM8k1tNYaj
— Anahi Torres (@anahi_torres_) November 16, 2017