Auglýsing

Bannað að nefna barn Ei­leit­hyia á Íslandi

Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að bannað sé að nefna barnið sitt Eileithyia á Íslandi. Vegna þess máls hefur nefndin hins vegar ákveðið að úrskurða nafnið Eileiþía á mannanafnaskrá sem eiginnafn.

Sjá einnig: 19 nöfn sem ríkið bannar þér að nefna barnið þitt

Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að sam­kvæmt gögn­um Þjóðskrár þá ber eng­in kona nafnið Ei­leit­hyia í þjóðskrá sem upp­fyll­ir skil­yrði manna­nafna­nefnd­ar varðandi hefð.

Nafnið kem­ur ekki fyr­ir í mann­töl­um frá 1703–1910. Það telst því ekki vera hefð fyr­ir nafn­inu Ei­leit­hyia. En vegna þess máls hef­ur manna­nafna­nefnd ákveðið að úr­sk­urða nafnið Ei­leiþía á manna­nafna­skrá sem eig­in­nafn.

Nefndin samþykkti einnig á dögunum nöfnin Remek og Ilse.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing