Nú fer árinu 2018 að ljúa og ekki úr vegi að líta um öxl og rifja upp það langfyndnasta af samfélagsmiðlinum Twitter á árinu. Nútíminn er duglegur að fylgjast með öllu sem gerist á Twitter og við höfum hér að neðan tekið saman öll fyndnustu og bestu tíst ársins.
Það var ekki auðvelt verk að velja úr því besta en árið á Twitter var stórgott eins og sjá má á þessari samantekt. Við viljum óska þeim snillingum sem komust að innilega til hamingju.
Helgi sigraði internetið í upphafi árs
Við getum hætt með internetið. Hann Helgi er búinn að vinna þennan leik. pic.twitter.com/y0Sfh8VUrM
— Benso (@BensoHard) January 11, 2018
Vilhelm Neto gerði allt vitlaust á árinu, túlkun hans á íslenskum bíómyndum var með því betra sem kom frá honum
Íslenskar bíómyndir pic.twitter.com/4euWxJbrZB
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) August 23, 2018
Prufuskeiningin í Costco vakti athygli
Nú er hægt að prufuskeina sér í Costco hjá þessari flottu dömu! #costco pic.twitter.com/RqXxH6CXiL
— Pétur (@Petur08) February 1, 2018
Fríða spurði stóru spurninganna
Af hverju kenndi mér enginn að bora í smíði??? Eina sem við gerðum var að saga. Enginn þarf að saga. Allir þurfa að bora. Þetta menntakerfi er nattla bara RUGL
— Fríða (@Fravikid) January 12, 2018
Orðagrín var vinsælt
Feta í fótspor pic.twitter.com/Paq6ZINoKG
— Egill Jónsson (@EgillJonsson) February 17, 2018
Þór súmmeraði upp íslenskt samfélag
ísland er svona eins og leiðinlegir foreldrar:
"Megum við fá Uber? – Nei, notiði bara leigubílanna".
"Okei en megum við fá Netflix?
-Nei. Eða jú en bara með öllum leiðinlegum myndunum. ""Okk… en megum við allavega kaupa bjór úti búð?
-Hahaha. Nei"— Thor Sveinbjornsson (@doddiozil) February 21, 2018
Heiðdís Rós vann hug og hjörtu þjóðarinnar
sorry en við sem þjóð – nei. við sem tegund eigum heiðdísi mua ekki skilið ?? pic.twitter.com/pXNEdA1J2W
— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) April 29, 2018
Brynjar Níelsson mætti á Twitter á árinu
Varð einhver misskilningur milli mín og Áslaugar Örnu. Bað um að koma mér á Tinder en ekki Twitter
— Brynjar Níelsson (@BrynjarNielsson) June 9, 2018
Heiðarlegasti starfsmaður ársins
9.júní
Er að kaupa einn núðlupakka útí búðEkki heimilað
Starfsmaður: Gaur…taktu þetta bara
— Tómas Ingi Shelton (@TomasShelton) June 9, 2018
Vandræðalegasta augnablik ársins
sendi kæró nokkur messages: „hæhæhæ viltu leika á eftir?“ „getum við farið í sund?“ „mig langar í kartöflusalat“„mig langar líka í sleik“ „þetta er nú meira einstefnustamtalið“
hann: „sæl. ég er að kynna aðaluppdrætti fyrir yfirmönnum mínum og skilaboðin koma öll á skjáinn“— Brynja Oskarsdottir (@BrynjaHuld) June 12, 2018
Margir tengdu við nostalgíska Hrafnhildi
helvíti lék lífið við mann þegar maður kom heim eftir skóla, ristaði brauð, skóflaði 6 matskeiðum af nesquick ofan í mjólkurglas og lærði textann við lose yourself með Eminem, núna fer ég heim eftir vinnu og kvarta yfir háu verði á lárperum
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 13, 2018
Pétur Jóhann eftirhermur Jökuls voru dýrkeyptar
hún: ég vil skilnað
ég: er það útaf pétur jóhann eftirhermunum mínum?
hún: já jökull
ég: já sæll
hún: plís ekki
ég: *með kökk í hálsinum* eigum við eitthvað að ræða það eða?— Jökull Logi ? (@jokulllogi) June 29, 2018
Best of #pabbatwitter
5 ára synir mínir að rífast:
F: Þú ert bara ljótur!
M: Nei, þú ert ljótur!!
F: Hættu að segja að ég sé ljótur, þú ert ljótur!!
Þessir vitleysingar eru eineggja tvíburar.#pabbatwitter— Egill (@Agila84) June 27, 2018
Þráður ársins var trúðaís þráðurinn
“Hæ ertu á lausu? Til í spjall?” pic.twitter.com/hrYseRDwxA
— Siffi (@SiffiG) July 7, 2018
Hjörtur: Heyrðu, Bjössi minn. Sestu aðeins afturí og horfðu útum gluggann
Bjössi: Afhverju?
Hjörtur: Nei, bara.. kemur í ljós ? pic.twitter.com/KGP9n8qfwr— gunnare (@gunnare) July 5, 2018
Þorsteinn Guðmunds fann handrit af geggjuðum skets
Gamalt áramótaskaup. Spurning um að henda þessu á ebay. Hlýtur að vera hægt að kaupa nokkrar ólívur fyrir þetta. pic.twitter.com/e5rVUZkoT9
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) July 5, 2018
Er að trúbba fyrir lítið. Hér er lítið dæmi af því hvernig stemmarinn gæti verið!?? pic.twitter.com/IaIp3F8Zd9
— er patREKUR VIÐ? (@kuldaskraefa) July 9, 2018
Fyndnasti misskilningur ársins
Brynhildur: „Ég rugla Birni Jörundi alltaf saman við þarna hinn gaurinn, þarna hinn söngvarann í Ný Dönsk“
„What, Daníel Ágúst?“
„Nei ekki hann, æi hann þarna sem lék í Englum Alheimsins?“
„Björn Jörundur. Þú ert að rugla Birni Jörundi saman við Björn Jörund.“
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 18, 2018
Afgreiðslumaður ársins
Afgreiðsla á pizzastað.
Hvað er nafnið?
-Berglind
Berggeir?
-Heldurðu að ég heiti Berggeir?
Veit ekki þekki þig ekki neitt.
– Fair enough.— Berglind Festival (@ergblind) July 23, 2018
Vilhelm Neto gerðist virkur í athugasemdum
Prófílmyndir hjá virkum í athugasemdum pic.twitter.com/EQ9Ho554eR
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) July 25, 2018
Óskar Steinn opnaði umræðuna
gagnkynhneigð forréttindi eru að þurfa ekki að rekast á fyrrverandi í STURTUKLEFANUM
— Óskar Steinn ?️???? (@oskasteinn) August 1, 2018
Eftir 20 ár:
Ég: Nei hæ!
Ehv: Hæ, þekki ég þig?
Ég: Nei, en ég var að followa mömmu þína á instagram í den, fylgdist með þér alast upp ☺️??— Þórhildur Steinunn (@thobbsla) July 31, 2018
Indriði sneri aftur í vinsælasta tísti ársins
vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018
Dagur kenndi röppurum textasmíð
Lélegt: Bitches vita alveg hver ég er, oh my god.
Skárra: Glyðrur gefa nafni mínu gaum, Guð’ sé lof.
Betra: Blómarósir á mig bera kennsl, blessaðan.
Annars fínt af mér að frétta. Góðar kveðjur, Dagur.
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) August 17, 2018
HAHAHA
Botninn datt bara AF glasinu okkar á fabrikkunni
Þessi frössari byrjar vel pic.twitter.com/ZYEW117eT7
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) August 31, 2018
Ég í öllum hópverkefnum í HÍ pic.twitter.com/aZxaZBBmit
— Guðmundur Snorri (@Vodvafikn) September 14, 2018
Guðni ÞÞÞÞÞÞ
“Hvert er millinafn forseta Íslands?”
— Atli (@atlisigur) September 21, 2018
Meira orðagrín
Sá sem kaupir miða alveg aftast á vellinum. Sheeran eitthvað? pic.twitter.com/kBxr6o51Tg
— Árni Torfason (@arnitorfa) September 20, 2018
Fyndnasta myndband ársins í boði Aron Mola
Litli gaurinn alltaf að fá flashback pic.twitter.com/ZT3pLdRcgy
— ARONMOLA (@aronmola) September 21, 2018
Vandamál sem allir kannast við
Ætlaði bara aðeins
að færa eina mynd til í word— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) September 28, 2018
Karma…
Hegðun við starfsfólk í þjónustu lýsir innri manni.
Ég hætti einu sinni að hitta mann því hann var svo dónalegur við fyrirtæki á FB. Hann vissi ekki að ég var á hinni línunni að svara.
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) October 4, 2018
Steindi með forgangsröðunina á hreinu
Munið krakkar mínir að lífið er ekki endalaust, við munum öll deyja. Svo borðið eins marga bragðarefi og þið getið.
— Steindi jR (@SteindiJR) October 18, 2018
Heitasta take ársins hjá Jöhönnu Sigríði
segi það nú pic.twitter.com/a28kTXgFqO
— ála (@islenskjotsupa) October 30, 2018
Albert Brynjar kynntist Melkorku á árinu
Á morgun fær mamma mín að hitta Melkorku. pic.twitter.com/LOI2h6tlJc
— Albert Ingason. (@Snjalli) November 30, 2018
Appelsín er einfaldlega of gott
Einhver tapaði baráttunni við sjálfan sig hjá goshillunni í Krónunni í dag. pic.twitter.com/V7Cy1Ac1BW
— ᴊóʜᴀɴɴᴇs ᴛʀʏɢɢᴠᴀsᴏɴ (@josi_josi_josi) December 10, 2018