Bandaríski söngvarinn Blake Shelton hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður ársins 2017. Blake bætist í hóp manna á borð við David Beckham, Chris Hemsworth og Dwayne Johnson sem allir hafa verið valdir. Óhætt er að segja að ákvörðun blaðisins um að velja Blake fari misvel í fólk á internetinu.
Blaðið tilkynnti þetta með ansi skemmtilegu myndbandi á Twitter þar sem Blake tjáði samstarfsmanni sínum úr þáttunum The Voice, Adam Levine þær fréttir að hann hefði hlotið þennan mikla heiður. Myndbandið má sjá hér að neðan en Adam vann titilinn eftirsótta árið 2013.
Sorry @AdamLevine—you're not the only judge to hold the #SexiestManAlive title! It's a new era, right @BlakeShelton? https://t.co/HIJaSOnSBL pic.twitter.com/VXYXfH7hd0
— People (@people) November 15, 2017
Margir undrast ákvörðun blaðsins en slúðursíðan toofab.com tók saman nokkur góð tíst frá reiðum netverjum.
I️ heard my dude Blake Shelton won People Magazine’s “Sexiest man Alive.” Way to hold It down for all the 7s out there. We appreciate you ✊?✊?
— Evan Turner (@thekidet) November 13, 2017
https://twitter.com/kyleo71/status/930606961145638912
BLAKE SHELTON? pic.twitter.com/D7EPB6jOoW
— Mike T (@majtague) November 15, 2017
How can you trust straight people when they chose Blake Shelton as the sexiest among them
— Eliel Cruz (@elielcruz) November 15, 2017
I don’t want to live in a country where Blake Shelton is considered sexiest anything. What has happened to my poor country?!? ? #SexiestManAlive
— Stephanie (@StephAutryAU) November 15, 2017
WHO are these people that think Blake Shelton is the sexiest man alive!? This is honestly really offensive.
— Zach Foley (@ZachFoley) November 13, 2017