Auglýsing

Bogi útskýrði tvíræða merkingu v-merkisins við mikla lukku: „Ekki orð um það meir við ætlum að fara í veðrið“

Í fréttunum á RÚV í gær kom fram að það sé talið að þegar Winston Churchill steig um borð í breskan tundurspilli og gaf sigurmerki með tveimur fingrum rétt áður en hann sigldi frá Reykjavíkurhöfn, hafi það verið í fyrsta skipti sem það merki var notað. Bogi Ágústsson benti á að merkið sé ekki bara tákn um sigur. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Karitas Lóa vildi Bogaköku í sex ára afmælisveisluna: „Hún bíður alltaf spennt eftir fréttunum“

„Rétt er að geta þess að auk þess að vera sigurtákn hefur v-merkið aðra merkingu fyrir Breta, einkum ef handabakinu er snúið út en ekki orð um það meir við ætlum að fara í veðrið,“ sagði Bogi léttur í fréttunum.

Aðdáendur hans voru ánægðir með uppátækið

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing