Seinna undankvöldið í Eurovision stendur nú yfir. Kassamerkið #12stig var að sjálfsögðu að springa og Nútíminn tók saman tístin sem fengu hlýlegustu móttökurnar frá eldhressum notendum Twitter.
-Viltu koma á veiðar?
-Hvernig veiðar?
-Hvala
-Hvala? Neee…#slo #12stig— Júlíana Dauðyfli (@julianakrjo) May 10, 2018
Hvalanef #SLO #12stig pic.twitter.com/wvuqL6Bt1w
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 10, 2018
SAS þegar það er loksins kominn maí og sænska ríkisissjónvarpið þarf að láta flytja enn aðra 4 tonna sviðsmyndina fyrir Eurovision #12Stig pic.twitter.com/L2m03tEAaR
— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 10, 2018
Ææ. Svartfellingarnir hafa gleymt að taka söngvarann sinn úr bóluplastinu. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2018
Ungverjarnir eru að rokka á þetta nýtt rassgat, berfættir og öskrandi með allskonar vesen og eldsprengjur. Ég er óvart pínu hrifinn af því. Og auðvitað júróhækkun eins og í öllu góðu rokki. #12stig
— Pétur Jónsson (@senordonpedro) May 10, 2018
Reiður? Nei, bara Ungverjaland.
Hmmmm, þessi virkar betur á ensku.#12stig #endurunninnbrandari
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 10, 2018
Þegar maður stígur á lego kubb #12Stig pic.twitter.com/Eywf4WkALO
— María Björk (@baragrin) May 10, 2018
Ungverjaland? Meina þau ekki Þungverjaland? Haha, nei segi svona.#12stig
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) May 10, 2018
Vantar ekki bara allt Malt í þennan Maltverja???hahhahahhahahahah neinei ég er nú bara að grínast hérna, óþarfi að taka þessu nærri sér ?#12stig
— Hafþór Óli (@HaffiO) May 10, 2018
Eg hlakka svo til að sja þessa a laugardaginn #12stig pic.twitter.com/ftYjYBv4oZ
— eva hrund (@hrundbrund) May 10, 2018
Þú getur ekki skrifað Georgía án þess að skrifa orgía #12stig
— gunnare (@gunnare) May 10, 2018
Ég að velja eitt af 16 framboðunum í sveitastjórnarkosningunum í RVK. #12stig pic.twitter.com/0pSbQKp2AT
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 10, 2018
Þá er búið að taka víkinga. Við þurfum þá að gera lundatriði á næsta ári. #12stig
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 10, 2018
Það heitir enginn víkingur Rasmussen, það er eins og að handrukkari myndi heita Tumi #12stig
— Tóti (@totismari) May 10, 2018