Héraðsdómur Norðurlands Eystra dæmdi í gær í máli Andra Leós Teitssonar sem hótaði ljósmæðrum á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. mars á síðasta ári. Andri var dæmdur í níu mánaða fangelsi. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.
Sjá einnig: Öryggisviðbúnaður sjúkrahússins verður endurskoðaður eftir innbrotið
Andra var gefið að sök að hafa brotist inn á sjúkrahúsið, brotið glugga og eyðilagt hluti. Þá hótaði hann ljósmæðrum sem voru við störf á fæðingardeildinni og sagðist ætla að sprauta þær með nál sem var smituð af HIV ef hann fengi ekki morfín lyf.
Andri Leó játaði brot sín fyrir lögreglu og fyrir dómi. Dómur hans er með möguleika á sex mánaða skilorði en hann mun einnig greiða þóknun verjanda síns sem nemur hálfa milljón.
Auglýsing
læk
Tengt efni
Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu
Nútíminn -
Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu
Skiptimarkaður með spil og púsl, auk skemmtilegra viðburða fyrir alla fjölskylduna
Kanntu allar spurningarnar í Trivial? Ertu alltaf að púsla sama púslið...
Kvennaathvarf opnar á Akureyri í mánuðinum
Nútíminn -
Kvennaathvarf verður opnað á Akureyri þann 28. ágúst næstkomandi. Í húsinu verður þjónustað konur og börn sem geta ekki dvalið heima hjá sér vegna...
Dularfullt næturhljóð hefur plagað íbúa Akureyrar í mörg ár
Nútíminn -
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, spyr í nýlegri Facebook-færslu hvort einhver kannist við einskonar són eða drónahljóð sem hangir yfir Akureyri að næturlagi....
Annað áhugavert efni
Hinn meinti morðingi dóttur sinnar með fullt af fíkniefnum: Allt frá róandi yfir í kókaín
Atli -
Maðurinn sem er grunaður um að hafa ráðið dóttur sinni bana í september síðastliðnum var einnig tekinn með töluvert magn af fíkniefnum. Þetta kemur...
Afstaða hefur alvarlegar áhyggjur af niðurskurði
Atli -
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í rekstri Fangelsismálastofnunar sem kynntur var...
Skólastjóri missir starfsleyfið eftir skíðaferðalag nemenda: Kynlíf og drykkja
Atli -
Skólastjóra hefur verið bannað að starfa í kennarastétt eftir að nemendur stunduðu kynlíf og drukku áfengi í skíðaferð sem hún skipulagði. Skólastjórinn Justine Drury...
Ráðist á ferðamann í miðbæ Reykjavíkur
Atli -
Ráðist var á ferðamann í miðbæ Reykjavíkur en málið kom upp á nýafstaðinni vakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og var skrifað um það í dagbók...
Rafbyssu beitt á Íslandi í fyrsta sinn: Starfsfólk Landspítalans titrar út af notkuninni
Atli -
Í ágúst sendi Ríkislögreglustjóri tilkynningu á alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu og öll sjúkrahús en um er að ræða „upplýsingabækling“ sem snýr að rafbyssunotkun lögreglunnar....
Beittu rafbyssu við Miklubraut í gær
Atli -
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst...
Fangelsismálastofnun boðar alla starfsmenn á fund
Atli -
Áttatíu milljóna króna gat er í rekstri Fangelsismálastofnunar og niðurskurður yfirvofandi. RÚV greinir frá þessu og segir að allir starfsmenn hafi verið boðaðir til...
Kynlífið: Hvaða stjörnumerki á best við þig?
Rétt eins og hver manneskja er einstök þá eru stjörnumerkin ólík, sérstaklega þegar kemur að kynlífi. Sum merki elska hlutverkaleik meðan aðrir...
Fljúgandi furðuhlutir yfir nokkrum fylkjum: FBI gefur út viðvörðun – SJÁÐU KORTIÐ
Atli -
Gagnvirkt kort hefur afhjúpað hundruð tilkynninga um dularfulla dróna og óútskýrð loftfyrirbæri (UAP) víðs vegar um norðausturhluta Bandaríkjanna á undanförnum dögum og vikum. Síðan...
Nágranni í stríð við ísbúð í Reykjavík
Atli -
Ísbúðin við Laugarásveg hefur verið gert að fjarlægja ljósaskilti sem er við verslunina en það er byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar sem skipaði svo fyrir. Framkvæmdastjóri ísbúðarinnar...
Innbrotsþjófar náðust á myndavél í Grafarholti
Atli -
Ljósmyndir af tveimur mönnum brjótast inn í hús í Grafarholti fara nú eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla en þeir höfðu á brott...
Stallone gerir allt vitlaust í hverfinu sínu með fyrirhuguðum framkvæmdum
Atli -
Eins vinsæll og hann er á hvíta tjaldinu að þá er Sylvester Stallone langt frá því að vera sá vinsælasti í hverfinu sínu í...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing