Héraðsdómur Norðurlands Eystra dæmdi í gær í máli Andra Leós Teitssonar sem hótaði ljósmæðrum á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. mars á síðasta ári. Andri var dæmdur í níu mánaða fangelsi. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.
Sjá einnig: Öryggisviðbúnaður sjúkrahússins verður endurskoðaður eftir innbrotið
Andra var gefið að sök að hafa brotist inn á sjúkrahúsið, brotið glugga og eyðilagt hluti. Þá hótaði hann ljósmæðrum sem voru við störf á fæðingardeildinni og sagðist ætla að sprauta þær með nál sem var smituð af HIV ef hann fengi ekki morfín lyf.
Andri Leó játaði brot sín fyrir lögreglu og fyrir dómi. Dómur hans er með möguleika á sex mánaða skilorði en hann mun einnig greiða þóknun verjanda síns sem nemur hálfa milljón.
Auglýsing
læk
Tengt efni
Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu
Nútíminn -
Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu
Skiptimarkaður með spil og púsl, auk skemmtilegra viðburða fyrir alla fjölskylduna
Kanntu allar spurningarnar í Trivial? Ertu alltaf að púsla sama púslið...
Kvennaathvarf opnar á Akureyri í mánuðinum
Nútíminn -
Kvennaathvarf verður opnað á Akureyri þann 28. ágúst næstkomandi. Í húsinu verður þjónustað konur og börn sem geta ekki dvalið heima hjá sér vegna...
Dularfullt næturhljóð hefur plagað íbúa Akureyrar í mörg ár
Nútíminn -
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, spyr í nýlegri Facebook-færslu hvort einhver kannist við einskonar són eða drónahljóð sem hangir yfir Akureyri að næturlagi....
Annað áhugavert efni
Rútuslys á Hellisheiði – Hópslysaáætlun virkjuð
Rúta með 20 farþegum innanborðs, valt á Hellisheiði rétt fyrir klukkan 10 í morgun. Allir farþegar voru erlendir ferðamenn en allir sluppu ómeiddir. Hópslysaáætlun...
Stjörnumerkin: Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna
Stjörnuspár segja okkur gjarnan hvað er gott og fínt við okkur. Stundum þurfum við líka að vita hvað það er sem er miður gott...
5 vísbendingar um að maki þinn sé háður klámi
Nú á dögum er mjög auðvelt aðgengi að klámi og það virðist vera alveg sama hverju fólk leitar að, það er til á netinu....
Óhugnanlegt myndband sýnir leigubílstjóra á Íslandi elta konu heim að dyrum og „fitla við sig“
Myndband gengur nú á íslenskum samfélagsmiðlum, en það er tekið upp af íslenskri konu og er sagt vera af leigubílstjóra sem hafði keyrt hana...
„Mamma ég held ég eigi ekki mikið eftir. Ég held ég nái ekki að fá lungun mín.“
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Styrktarleikur haldinn fyrir fjölskylduna sem eignaðist tvíbura á 25. viku meðgöngu
Nútíminn sagði frá því að fjölskylda frá Akureyri hefði eignast tvíbura sem fæddust þegar einungis 25 vikur voru liðnar af meðgöngu og að veitingahúsið...
Allar sundlaugar Reykjavíkur hljóta regnbogavottun
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að búið sé að stíga stórt skref í átt að auknu jafnrétti og inngildingu samfélagsins með því að fá...
Dóri DNA með hugleiðingar um framtíð Mosfellsbæjar: „Þetta getur orðið paradís“
Halldór Halldórsson eða Dóri DNA hefur, að eigin sögn, haft Mosfellsbæ á heilanum að undanförnu og hefur sett fram hugmyndir sínar um framtíð bæjarins...
Íslensk ungmenni ganga í skrokk á meintum barnaníðingum og birta á samfélagsmiðlum
Hópur íslenskra ungmenna hefur um tíð stundað þá iðju að beita tálbeituaðferðum og leggja gildrur fyrir þá sem gera tilraunir til að tæla til...
Tinder svindlarar í sviðsljósinu
Lögreglan hefur varað við svikaskilaboðum sem fjöldi fólks hefur fengið undanfarna daga en í þeim koma kóðar eða beiðnir sem sögð eru vera frá...
Draumurinn er veitingastaður án nettengingar
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpinu Fullorðins á streymisveitunni Brotkast.
Í þættinum opnar Jakob sig um æsku sína,...
Brynjar Níelsson: „Þetta fólk hefur engan áhuga á fjölbreytileika,“
Brynjar Níelsson mætti í hlaðvarpið Ein Pæling og ræddi þar við þáttastjórnandann Þórarinn Hjartarson um alls kyns málefni.
Í myndbroti úr þættinum ræðir Brynjar um...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing