89 létust þegar hryðjuverkamenn gerðu árás á tónleikum hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal í Bataclan-tónleikahöllinni París. Fleiri létust og slösuðust í árásum víðar um borgina. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa í fyrsta skipti tjáð sig um þennan hræðilega atburð í viðtali við Vice.
Horfðu á viðtalið hér fyrir ofan.
Meðlimir hljómsveitarinnar lýsa því hvernig þeir brugðust við þegar byssumennirnir byrjuðu að skjóta á fólk í tónleikahöllinni í París. Það er lítið um þetta að segja annað en að viðtalið er magnað.