Einkaþjálfarinn Egill Einarsson, hefur birt stuttan lista yfir hluti sem ætti að hjálpa fólki að ná betri tökum á heilsunni. Listinn er stuttur og einfaldur en Egill birti hann á Twitter-síðu sinni rétt áður en nýtt ár gekk í garð.
Sjá einnig: Egill hjólar í virtan næringarfræðing „Ef ég ætlaði að drepa einhvern myndi ég setja hann á þetta mataræði“
„Sofðu í 8 klst og ekki borða 3 klst fyrir svefn.“ er meðal þess sem Egill mælir með að fylgjendur sínir geri.
Heilsuárið 2019:
– ekki borða 3 klst fyrir svefn
– sofðu í 8 klst
– fastaðu í 14klst eftir kvöldmat
– rífðu í járn lágmark 3x í viku
– drekktu meira af vatni, minna af öðru
– segðu bless við jurtaoliur, sykur, brauð, morgunkorn
– taktu 30 mín hreyfingu utandyra daglegaÁrið??
— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 31, 2018