Eigendur fjölmiðla losuðu sig út úr Bláa lóninu fyrir mörg þúsund milljónir

Það má með sanni segja að ein umdeildustu hlutabréfaviðskipti áratugarins, ef marka má viðbrögð almennings, séu kaup stærstu lífeyrissjóða landsins á hlutabréfum í Bláa lóninu fyrir tæpar fjögur þúsund milljónir. En af hverju er Nútíminn sá eini sem hefur bent á þessa tímalínu? Gæti það tengst umsvifum athafnamannsins Sigurðar Arngrímssonar sem seldi lífeyrissjóðunum allan hlut … Halda áfram að lesa: Eigendur fjölmiðla losuðu sig út úr Bláa lóninu fyrir mörg þúsund milljónir