Eldfjallasérfræðingur segir að erfitt muni reynast að vernda Bláa lónið í nýju gosi á sama tíma og lífeyrissjóðirnir segja hlutabréfin verðmætari nú en áður

Erfitt gæti reynst að vernda Bláa lónið ef til nýs goss kæmi á svæðinu við Svartsengi. Þetta segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur í viðtali við Morgunblaðið sem birt var á vef miðilsins í gærkvöldi. Nútíminn hefur árangurslaust reynt að fá svör við nokkrum lykilspurningum sem snúa að umræddum hlutabréfakaupum lífeyrissjóðanna Þau ummæli vísindamannsins um stöðuna í … Halda áfram að lesa: Eldfjallasérfræðingur segir að erfitt muni reynast að vernda Bláa lónið í nýju gosi á sama tíma og lífeyrissjóðirnir segja hlutabréfin verðmætari nú en áður