Auglýsing

ELDGOS HAFIÐ VIÐ GRINDAVÍK – SJÁÐU ELDGOSIÐ Í BEINNI!

Eldgos er hafið í Grindavík. Verið er að rýma Grindavík og er fjöldi viðbragðsaðila á staðnum – verið er að rýma Bláa lónið einnig. Eldgosið hófst fyrir fimm mínútum eða klukkan 21:26.

Skjáskot úr vefmyndavél RÚV þegar gosið hófst klukkan 21:26 í kvöld.

Lögreglan á Suðurnesjum er að rýma Grindavík og hafa Almannavarnir virkjað samhæfingarmiðstöðina í Reykjanesbæ. Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir allt viðbragð farið af stað og verið sé að rýma öll fyrirtæki á svæðinu auk bæjarfélagsins.

Eldgos er hafið við Grindavík. Verið er að rýma svæðið.

Gosið hófst kl. 21:26 í kjölfar öflugrar jarðskjálftahrinu sem hófst kl. 20:48. Sprungan stækkar hratt.

Fréttin verður uppfærð.

HÉR FYRIR NEÐAN ERU FJÖLDI VEFMYNDAVÉLA SEM SÝNA GOSIÐ Í BEINNI ÚTSENDINGU!

https://www.youtube.com/watch?v=804nPrAUAxg

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing