Auglýsing

Ellefu Íslendingar sem þú verður að elta á Twitter

Langar þig að byrja á Twitter? Ertu á Twitter en skilur ekki til hvers er ætlast af þér eða hvað á að vera skemmtilegt við þetta?

Til þess að njóta sín á Twitter þarf fyrst og fremst að elta skemmtilega tístara. Nútíminn valdi nokkra góða og rökstuddi valið með dæmum.

Vilhelm Neto portúgalskur Íslendingur sem býr í Danmörku og er ógeðslega fyndinn

Indíana Rós er mjög skemmtileg á Twitter

Baggalúturinn Bragi Valdimar er orðheppinn og skemmtilegur

Sveppi byrjaði á Twitter í mars og varð strax geggjaður

Söngkonan Hildur er frábær á Twitter

Bubbi Morthens er kóngurinn á Twitter. Það þarf ekki að ræða það frekar

Glódís Guðgeirsdóttir er ólétt fimleikastjarna sem er gaman að fylgjast með á Twitter

Það eru líklega engar fréttir að Þorsteinn Guðmundsson sé fyndinn á Twitter en við ætlum samt að flytja ykkur þær fréttir

Bylgja Babýlons er uppistandari sem elskar að borða pylsur og fara í bað

Keli, trommarinn í hljómsveitinni Agent Fresco, er ekki bara með fyndið hár, hann er líka fyndinn á Twitter

Jón Gnarr tístir um bæði þung og léttvæg málefni

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing