Langar þig að byrja á Twitter? Ertu á Twitter en skilur ekki til hvers er ætlast af þér eða hvað á að vera skemmtilegt við þetta?
Til þess að njóta sín á Twitter þarf fyrst og fremst að elta skemmtilega tístara. Nútíminn valdi nokkra góða og rökstuddi valið með dæmum.
Vilhelm Neto portúgalskur Íslendingur sem býr í Danmörku og er ógeðslega fyndinn
Ég er í fjarsambandi.
Kærastan mín býr í framtíðinni.— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 19, 2016
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 26, 2017
Indíana Rós er mjög skemmtileg á Twitter
Árið er 2035, ég létt á því með stelpunum í bústað – nýkomnar í pottinn og ég hringi Nökkva Fjalar í "Veistu hver ég var" og bið um óskalag
— Indíana Rós (@indianar92) August 5, 2017
Þegar ég bjó í USA fékk ég A+ í enskutíma fyrir að raula íslenska þjóðsönginn. Þau vissu ekki að ég kunni hann ekki og söng því gamla nóa??
— Indíana Rós (@indianar92) April 2, 2017
Baggalúturinn Bragi Valdimar er orðheppinn og skemmtilegur
Bóksala vs. kóksala pic.twitter.com/jVloPzuMQR
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 17, 2017
Flott þróun að halda fegurðarsamkeppnir í kyrrþey. Keppendur fá nafnleynd og tala með breyttri rödd. Næsta skref er svo að leggja þær af.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2017
Sveppi byrjaði á Twitter í mars og varð strax geggjaður
Bauð Ömmu ùt að borða um helgina, fattaði svo að hùn dò árið 2002! Meira ruglið alltaf
— Sveppi (@Sveppi2) March 6, 2017
Sonur minn gekk inná okkur hjònin ì miðjum klìðum! Sá hafði gaman af þvì, áður en við við vissum að vorum við öll skellihlægjandi
— Sveppi (@Sveppi2) July 13, 2017
Söngkonan Hildur er frábær á Twitter
Mætt á Skímóball á Flúðum og á fyrstu 30 min er búið að vera bónorð, Ferðalok singalong, María Ólafs sem leynigestur og fólk að reykja inni
— Hildur (@hihildur) August 6, 2017
Þegar þú hélst að Skreytum hús grúppan gæti ekki orðið steiktari pic.twitter.com/P7u2CsxcBj
— Hildur (@hihildur) July 21, 2017
Bubbi Morthens er kóngurinn á Twitter. Það þarf ekki að ræða það frekar
var kókaður náði honum ekki upp,hún frægt módel spyr er eithvað að,ég nei þú er fullkomin hún eru brjóstin of lítil ég svara er of dröggaður
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 13, 2017
Að hlaupa maraþon er steipa hvet alla sem ætla hlaupa næsta ár stunda samfarir í 3 tíma og fara ekki útúr húsi
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2017
Glódís Guðgeirsdóttir er ólétt fimleikastjarna sem er gaman að fylgjast með á Twitter
Heyrist í hverjum kaffitíma "hvaaaa fólk bara hætt að tala saman, allir bara í símanum"
Held þetta sé nýja tölumumveðrið umræðan— glówdís (@glodisgud) August 16, 2017
Tengdó bannar mér að fara í sjósund því það gæti eitthvað skriðið upp.. Þið vitið
— glówdís (@glodisgud) August 7, 2017
Það eru líklega engar fréttir að Þorsteinn Guðmundsson sé fyndinn á Twitter en við ætlum samt að flytja ykkur þær fréttir
Syni mínum fannst ekki góð hugmynd að selja Djókúrt sem er jógúrt með brandara í lokinu. Jæja, maður reynir. #pabbahumor
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) June 26, 2017
Aumingja elsku skátarnir. Búnir að safna mánuðum saman fyrir ferð til Íslands með sölu á klósettpappír.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) August 11, 2017
Bylgja Babýlons er uppistandari sem elskar að borða pylsur og fara í bað
Fór hvítvínsfull á trampólín með 10 börnum sem öll eru undir 5 ára aldri. Þeim fannst það geggjað. Þangað til ég pissaði á mig. #niðurlægð
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 2, 2017
Sagði oinberlega að hvítt súkkulaði væri best og núna skil ég hvernig Sigmundi Davíð líður alltaf. Allir sem eru ósammála mér eru bjánar.
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) April 3, 2017
Keli, trommarinn í hljómsveitinni Agent Fresco, er ekki bara með fyndið hár, hann er líka fyndinn á Twitter
Sameinuð á ný! pic.twitter.com/YEIPRCQMWk
— Hrafnkell Guðjónsson (@Keli1989) August 4, 2017
Þegar einhver spyr hvort ég sé spenntari fyrir Big Sean eða Rick Ross pic.twitter.com/ApXjsT8USC
— Hrafnkell Guðjónsson (@Keli1989) June 9, 2017
Jón Gnarr tístir um bæði þung og léttvæg málefni
mér finnst svo athyglisvert, með gamla vinstri menn, að þegar þeim liggur eitthvað mikilvægt á hjarta þá skrifa þeir grein í morgunblaðið
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 21, 2017
vera Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur í borgarstjórn er tvímælalaust "að einhverju leyti sokkinn kostnaður hjá Reykjavíkurborg.“
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 5, 2017