Eins og Nútíminn greindi frá á dögunum þá breytti Apple Emoji-ferskjunni í iPhone í nýrri uppfærslu og leit hún ekki lengur út eins og rass. Fólk var eðlilega brjálað og byrjað að óttast hvaða emoji-myndir missa næst raunverulega merkingu sína.
Apple virðist hafa hlustað á fólkið og í nýrri uppfærslu sinni í iOS 10.2 beta 3 hefur ferskjunni verið breytt aftur. Í þetta skipti segja margir hana líkjast enn þá meira meira rassi en áður. Lítið var um aðrar breytingar í uppfærslunni svo það er ljóst að Apple hugsar vel um fólkið sitt.
Fólk var því eðlilega ánægt á Twitter
#Apple cares about you & America. The #PeachEmoji is back to normal ?
— Yasmeen Hassan (@YasmeenTV) November 15, 2016
Baby's got back is back!! @Apple bring back #sexypeach emoji #PeachButt pic.twitter.com/fstfMYGoUc
— Gayle Guyardo (@WFLAGayleG) November 16, 2016
Þessi blandaði Trump í málið
People can fight and complain enough to get the #peachemoji brought back but we can't vote in the right president?! #Trump ?
— Mr. Rodgers (@MrRodgersToldYa) November 16, 2016
Ekki eru þó allir búnir að fyrirgefa Apple fyrri breytingar…
https://twitter.com/french_inhaled/status/795826516462551040