Engin tengsl á milli albanskra glæpahópa og andláts 10 ára stúlku við Krísuvíkurveg

Albanskur glæpahópur sem starfar hér á landi er ekki talin tengjast andláti tíu ára stúlku sem fannst látin við Krýsuvíkurveg þann 15. september síðastliðinn en faðir stúlkunnar, Sigurður Fannar Þórsson, hringdi í Neyðarlínuna þennan örlagaríka dag og sagðist hafa orðið dóttur sinni að bana. Nútíminn greindi fyrstur frá því að um feðgin væri að ræða … Halda áfram að lesa: Engin tengsl á milli albanskra glæpahópa og andláts 10 ára stúlku við Krísuvíkurveg