Þúsundir mótmæltu á Austurvelli í dag og kröfðust þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segði af sér. Á meðan við bíðum eftir því að tillaga um vantraust fái afgreiðslu á þinginu skulum við skoða grín sem hefur verið birt á Twitter.
Kassamerkið #cashljós er notað til að halda utan um umræðuna.
1. Hér er bent á gott úrval af ferðatöskum og sett í samhengi við kröfu um afsögn
Kæri Sigmundur,
Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz
— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016
2. Meira að segja uppljóstrarinn Edward Snowden tekur þátt í #cashljós gríninu
The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1
— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
3. Hrafn Jónsson er aldrei langt undan
Where everybody knows your name. #cashljós pic.twitter.com/ucUi8NKEFl
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 3, 2016
4. Ritstjórinn vildi vera með og leitar í smiðju Larry David
wintris your enthusiasm #cashljós pic.twitter.com/C0D7cvxxaJ
— Atli Fannar (@atlifannar) April 3, 2016
5. Lesum þessa fyrir börnin
#cashljós pic.twitter.com/7ze49N1VUU
— árni ✍ (@2000vandinn) April 4, 2016