Flogist á við flugstöðina: Stríðsástand meðal íslenskra og erlendra leigubílstjóra – MYNDBÖND

Það má segja að það ríki stríðsástand á Keflavíkurflugvelli þessa dagana en þar eigast við íslenskir og erlendir leigubílstjórar. Rifrildi og atvik sem enda næstum því með handalögmálum eru orðin daglegur viðburður í leigubílaröðinni fyrir utan flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur meiri hiti færst í átökin eftir að meintur nauðgari var handtekinn þar um daginn. … Halda áfram að lesa: Flogist á við flugstöðina: Stríðsástand meðal íslenskra og erlendra leigubílstjóra – MYNDBÖND