Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Íslendingar á Twitter hafa að sjálfsögðu brugðist við fréttunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlinum.
Hér má sjá brot úr umræðunni á Twitter
„Hópurinn sem vísað er til sat einn úti í horni og því ekki um annað að ræða en að brotist hafi verið inn í síma einhvers þeirra sem þarna voru staddir eða beitt hlerunarbúnaði.“ pic.twitter.com/1FXLlq2adS
— Henrý (@henrythor) November 29, 2018
Takk, þingmenn Miðflokksins, fyrir að gefa okkur sýnishorn af þeim epíska bömmer sem stóri gagnalekinn á eftir að verða
— Árni Helgason (@arnih) November 29, 2018
Hér má sjá inn í „hlerunarhornið“ svokallaða á njósnabælinu „Hótel Kvosinni“. Takið sérstaklega eftir lymskulega dulbúnum hljóðnemunum sem hanga úr loftinu og málbeinsliðkandi ólyfjaninni, sem falin er í veggjunum umhverfis dyrnar. pic.twitter.com/uZHfvoUhCd
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 29, 2018
Væri til í að heyra hreinskilið álit miðflokksmanna á 4. bjór á mér #enginnsegir
— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 28, 2018
Ég kom fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Sigmundi Davíð.
Það viðurkennist hér með.
Ég kom einnig fyrir hlerunarbúnaði uppí rassgatinu á Gunnari Braga.
Raunar er ég að hlera rassgöt fleiri aðila.
Talandi rassgöt.
Ég er að hlusta á myrkrið inní þeim. Og það er ekki fallegt.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 29, 2018
Lögreglan lýsir eftir manni í tengslum við hlerunarmál í miðborg Reykjavíkur. Brotaþolar málsins telja að maðurinn líti einhvern veginn svona út pic.twitter.com/zpfYWql1PX
— Atli Fannar (@atlifannar) November 29, 2018
Spurningin sem brennur á mér er samt þessi: Hvar á hot or not miðflokksskalanum er ég?
— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) November 28, 2018
er sigmundur davíð ownaðasti íslendingur sögunnar?
— ?️onservative teenager (@Thugsbemakinout) November 29, 2018
Það versta er að ég held að kjósendum Miðflokksins sé bara húrrandi drullusama.
— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) November 29, 2018
Því miður eru allir þjónustufulltrúar okkar
kuntur.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 29, 2018
Mig dreymir um að búa í landi þar sem kjörnir fulltrúar sem kalla konur ítrekað kuntur/cunts eða annað sambærilegt þurfa að segja af sér.
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) November 29, 2018
— Una Hildardóttir (@unaballuna) November 29, 2018
Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?
— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) November 29, 2018
Alveg orðlaus og í algjöru sjokki yfir að karlar í valdastöðum hafi talað ógeðslega niðrandi um konur á bar — hefði aldrei búist við því í útópísku, femínísku paradísinni Íslandi.
— Elín Inga (@eliningab) November 29, 2018
Oooooog nei. Nei, takk. Ég ætla aftur upp í rúm. Ég tek ekki þátt í þessum degi. Hann er afskrift… pic.twitter.com/b4k1BvOT3C
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) November 29, 2018
Frábær leið til þess að biðjast afsökunar er að gera eitthvað í málunum. Skipta um starf, fara í endurmenntun, leita sér hjálpar. Bara svona að benda á það.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 29, 2018
Raunhæft eðlisfræðidæmi: þingfundi lýkur kl. 21:40. Bar er opinn til kl. 1:00. Hversu hratt þarftu að drekka bjórinn þinn til að ná að missa alla dómgreind á margra klukkutíma upptöku?
— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 29, 2018
Ný herferð fyrir ÁTVR: Láttu ekki bjór breyta þér í Bergþór
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 29, 2018
Vil bara nota þetta tækifæri til að minna á að orðspor karla er sterkasta efni í heimi. Þeir lifa fokking allt af. Johnny Depp er að leika í Harry Potter.
— Hildur ♀ (@hillldur) November 28, 2018
Að hlusta á þessa karlrembugurta biðjast afsökunar pic.twitter.com/EFljdYKSIZ
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) November 29, 2018
Ég set spurningarmerki hvert við erum komin, íslenskt samfélag, þegar spilltu stjórnmálamennirnir okkar sjá ekki einu sinni sóma sinn í því að ræða spillinguna í reykfylltum bakherbergjum?
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) November 28, 2018
Með hverjum deginum sem líður styttist í að Gunnar Bragi verði skipaður sendiherra.
— Jón Trausti (@jondinn) November 29, 2018
https://twitter.com/omardiego/status/1068056938204803072
Nei, aaaldrei hefði mér dottið í hug að Gunnar Bragi Sveinsson væri svo eftir allt saman algjör smjörkúkur. Díííjók.
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) November 29, 2018
https://twitter.com/jonkaerr/status/1067893789073842188
Muna næst á barnum: Telja hve mörg sitja við borðið, og telja svo hve margir símar liggja á borðinu.#miðflokkurinn
— Son (@sonbarason) November 28, 2018
Hot take á mál kvöldsins… pic.twitter.com/qse7NhjVJc
— Andres Jonsson (@andresjons) November 29, 2018
Ég verð svo reiður við að lesa þessa umfjöllun. Þetta er viðbjóðsleg kvenfyrirlitning.
— Rafn Steingríms (@rafnsteingrims) November 28, 2018
Yfirlýsing Sigmundar gerði fréttaflutning DV og Stundarinnar 100% legit.
— Geir Finnsson (@geirfinns) November 28, 2018