Auglýsing

Fólkið á Twitter gefur lögreglunni góð ráð eftir handtökuna á nakta manninum:„Grafa holu og setja laufblöð yfir“

Myndbandsupptaka af því þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók nakinn mann í Kópavogi hefur makið mikla athygli. Lögreglufólk notaði kylfur og piparúða til að yfirbuga manninn.

Töluverð umræða hefur skapast um handtökuna og vilja margir meina að aðferðir lögreglu hafi verið of harkalegar. Einn þeirra, Ísak Hinriksson spurðu lögregluna út í málið á Twitter. „Góðan dag, @logreglan. Er þetta ekki aðeins of mikið?“ skrifaði Ísak.

Sjá einnig: Lögreglan svarar fyrir handtökuna á nakta manninum: „Það að sitja í hægindastól og gagnrýna er ekki sanngjarnt“

Lögreglan svaraði Ísaki á Twitter og óskaði eftir betri hugmyndum um hvernig væri best að stöðva trylltan mann.  Ísak benti á að hægt hefði verið að handtaka manninn án þess að berja hann ítrekað með kylfum.

Í kjölfarið bárust margar skemmtilegar hugmyndir til lögreglunnar um það hvernig væri best að handtaka nakta og tryllta menn. Við tókum saman það besta.

https://twitter.com/dnadori/status/1056910491010904065?s=21

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing