Twitter-notandinn Hávær Hóra setti af stað skemmtilegan þráð á Twitter í gær þar sem hann hvatti fólk til þess að birta bæði fyrstu og síðustu prófílmynd sína á Facebook. Óhætt er að segja að viðbrögðin við beiðninni hafi verið góð en fólk hefur undanfarin sólarhring keppst við að birta gamlar og misgóðar myndir.
Alls hafa yfir 100 aðilar svarað þræðinum og Nútíminn tók saman brot af því besta. Sjón er sögu ríkari!
Færslan sem hóf leikinn
Allir að posta fyrstu profile myndinni sinni á facebook og nýjustu! og taka fram hvaða ár þær eru teknar! Ég skal byrja!
September 2012 – Febrúar 2018 pic.twitter.com/z80k8RcRfF— Bríet af Örk (@thvengur) March 6, 2018
Arnar Úlfur hefur ekki alltaf verið með lengsta hár í heimi..
2008-2018 pic.twitter.com/OjQVTLSrWK
— arnar (@arnarfreir) March 6, 2018
Steiney Skúla hefur samt greinilega alltaf verið fyndin
2008 í fyrsta skipti á tónlistarhátíð – 2018 að spila á minni fjórðu Airwaves hátíð pic.twitter.com/gURJhTU5Z9
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) March 6, 2018
Salka Sól var nett árið 2006
2006-2018
Ég hef greinilega alltaf verið póser, en skipt um hlið milli ára. pic.twitter.com/Dl24elqpjy— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) March 6, 2018
Hörður í Macland var spaði…
Ágúst 2007 og Janúar 2018 pic.twitter.com/UuO2r6VFXP
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 6, 2018
Berglind Festival… Engin orð
2007-2018 pic.twitter.com/7T8XFY4ky3
— Berglind Festival (@ergblind) March 6, 2018
Fáir sem vita það en Hildur er fædd árið 1908
2008 ⏭ 2018. Fyrri myndin er more like 1908. Mér sýnist ég líka hafa yngst milli ára. pic.twitter.com/nkv8jRdVex
— Hildur (@hihildur) March 6, 2018
Þetta er fyrsta forsíðumynd Unu Hildardóttur
??? pic.twitter.com/XFnd5GtxzE
— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 6, 2018
Vilhelm Neto hefur greinilega alltaf elskað rifflaðar skyrtur
2008 – 2018 pic.twitter.com/FkjAwhHjfJ
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 6, 2018