Twitter var að sjálfsögðu á miklu flugi yfir Eurovision í kvöld. Stuðið Kænugarði var yfirgengilegt og á Twitter var brandarakeppnin á yfirsnúningi allt kvöldið. Nútíminn tók saman brot af því sem gekk á.
Eins og áður var kassamerkið #12stig notað til að halda utan umræðuna.
Köllum þetta bara…
game of phones. #12stig #égerdauðogþettaerekkieinusinnibyrjað
— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) May 9, 2017
Daði sjálfur leit við
Ég er farinn að halda að það hafi ekki verið rugl í kosningunni og ég sé ekki að fara að spila í Kiyv í kvöld. 🙁 #12stig
— Daði Freyr ? (@dadimakesmusic) May 9, 2017
Róum okkur ????
Shit hvað sænski söngvarinn er fucking heitur!!! Kysstu mig bara! ??? #12stig #RobinBengtsson #Eurovision2017
— Kitty Cat (@wordsforthehurt) May 9, 2017
— Johanna (@johannathorgils) May 9, 2017
Sá portúgalski vakti athygli
Þessi strákur staðfestir staðalmynd mína um Portúgala. Næs og jarðbundið fólk sem er eins og í kósí súkkulaðiauglýsingu frá 1995. #12stig
— Nína Richter (@Kisumamma) May 9, 2017
#12stig Portúgal sannleikur,demantur innanum rusl um þetta snýst að vera tónlistarmaður, listamaður❤️❤️❤️❤️❤️❤️
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) May 9, 2017
#12stig Portugalska lagið er undarlega heillandi
— Gucci mama (@LKarlsdottir) May 9, 2017
Og svo var almennt grínað
Ef ég væri með þennan líkama, þessa fléttu, myndi ég líka bara liggja í gólfinu og nuddast utan í mér. #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 9, 2017
"It don't come easy, it don't come cheap" ástralska lagið er um íslensku krónuna #aus #12stig
— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) May 9, 2017
Vissuði að í Albaníu er Albaníu Valdi bara kallaður Valdi#12stig
— $v1 (@SveinnKjarval) May 9, 2017
Þegar maður fær bara massívan valkvíða í klippingu og litun#12stig pic.twitter.com/u71HyVfwL4
— María Björk (@baragrin) May 9, 2017
Svala er ofurhetja!
Go get'em Super @svalakali o/ #12stig #Eurovision2017 #teamsvala #esc2017 pic.twitter.com/74jJlzo9Uv
— Thordur Matthiasson (@doddi79) May 9, 2017
Ég mun setja bringutattúið hennar Svölu í feisið á mér ef hún kemst áfram. #12stig
— Árni Vil (@Cottontopp) May 9, 2017
Og eitt enn
Hey þú sem tvítaðir um hvað þér finnst Eurovision leiðinlegt. Nobody likes you. #12stig
— dagsson (@hugleikur) May 9, 2017