Önnur vika. Fleiri óborganleg tíst. Hér eru 13 skemmtileg tíst sem vöktu mikla kátínu á Twitter í vikunni. Athugið að langvinsælustu tíst vikunnar voru undir myllumerkinu #karlmennskan en þau eiga ekki heima í svona grínsamantekt. Hvetjum þó ykkur öll til að renna yfir þau.
Allavega. Hér kemur listinn. Gjörið svo vel!
Sammála!
Fólk sem segir “Mér hlakkar” eða “Mér langar” í staðin fyrir “Africa með Toto er besta lag í heimi” er the worst??
— Oddur Kristjánsson (@Oddur_) March 16, 2018
Ekki sér fyrir endann á stóra appelsínumálinu sem Nútíminn fjallaði samviskulega um. Hér er körfuboltamaðurinn Pavel Ermolinski í stuði
"Úr þessum poka af appelsínum mun ég kreista nægan safa til þess að gefa öllum þegnum mínum 3 sopa úr pela í kjöltu minni" pic.twitter.com/bXBnRQLkgR
— Pavel Ermolinski (@pavelino15) March 16, 2018
Og Sigur Rós komst í fréttirnar, sökuð um skattsvik sem meðlimir hljómsveitarinnar vísa á bug
Á Von þegar á vínyl. Fínt að fá hana á yfirlýsingu líka. pic.twitter.com/PnMWouIPuL
— Magnús H. Magnússon (@Maggi_Magg) March 16, 2018
Ljúfa lífið
Núna hef ég fullkomnlega masterað það að gera stöff with one hand, einsog td. að borða. En hér á Bali bjóðast þjónarnir á veitingastöðum alltaf til þess að halda á Bjarti á meðan ég borða ? ÞETTA ER GEÐVEIKT KEM ALDREI HEIM ÞVÍLÍK DÁSEMD
— Þórdís Björk (@tordisbjork) March 16, 2018
Einstakt tækifæri!
Ég get hætt að hafa áhyggjur af framtíðarstarfi því ég fann draumavinnuna í Fréttablaðinu í dag ? pic.twitter.com/3pgdbYP1Pr
— Heiða (@adalheidursn) March 16, 2018
????????????
Nennir crossfit folk bara að fara a æfingu og halda svo kjafti yfir þvi eins og annað venjulegt folk
— Johanna (@johannathorgils) March 16, 2018
er ennþá pirruð út í kærastann minn fyrir að hafa setist á litlu hvolpana sem ég átti og þeir dóu samstundis. Þeir voru hinsvegar í þumalstærð og þetta var bara martröð og ég á ekki gæludýr en ég er samt að silent-treata gamla ómeðvitað
— melkorka (@melkorka7fn) March 15, 2018
Ég gleymdi að deila þessari sögu sem ég gerði fyrir Grapevine. pic.twitter.com/QATUiUYd6C
— Lóa (@Loahlin) March 15, 2018
Mér leið nú ekki eins og hetju þegar ég reyndi þetta á stjörnutorgi í dag og var snúinn niður fyrir utan Rikki Chan https://t.co/qy3ZYn9sCN
— Jón Viðar (@jonvidarp) March 15, 2018
https://twitter.com/tommitogvagn/status/974311437505048576
Einu sinni fékk ég morðhótun því ég sagði í viðtali að lakkrís væri vondur. Í kvöld var í fyrsta skipti púað og hent í mig drasli meðan ég var á sviði. Ég sagði að windows væri drasl. Það er svo erfitt að vera með sona mikið af edgý skoðunum.
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) March 17, 2018
https://twitter.com/ArnarVA/status/975028002462543877
????????
Muniði eftir Nökkva í Áttunni? Þetta er hann í dag. Feeling old yet? pic.twitter.com/FN571zDmgb
— Elli Joð (@ellijod) March 11, 2018