Auglýsing

Fyrsti hálfleikurinn okkar á HM var rosalegur og Twitter fylgdist að sjálfsögðu með: „Vá hvað við eigum fáránlega gott landslið”

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að spila sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramóti, Argentína er andstæðingurinn. Í augnablikinu er staðan 1-1 þegar leikurinn er hálfnaður. Íslendingar hafa verið frábærir í leiknum og komu sterkir til baka eftir að hafa lent marki undir.

Það er erfitt að finna Íslending sem er ekki að fylgjast með leiknum og umræðan á Twitter hefur verið lífleg yfir leiknum. Við tókum saman allt það helsta hér að neðan.

Það var stress

Það voru ekki alveg allir að horfa

Aguero kom Argentínu yfir en við elskum brekkur

Að sjálfsögðu var það hægt! Alfreð Finnbogason jafnaði leikinn og allt varð vitlaust!

https://twitter.com/Official_futbal/status/1007979638981681154

Dómarinn lét fyrirliðann okkar finna fyrir því

Íslendingar hafa verið frábærir í leiknum!

https://twitter.com/NimalNemo10/status/1007982891702235143

Tíminn leið ofboðslega hægt

Dóri DNA súmmerar þetta ágætlega

https://twitter.com/DNADORI/status/1007984871459971072

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing