Twitter fylgdist vel með skaupinu þetta árið eins og venjan er. Notendur tístu á fullu á meðan Skaupið var í gangi og notuðu kassamerkið #skaupið18 til að halda utan um umræðuna.
Við tókum saman það helsta en ekki verður betur séð en að fólk hafi verið ánægt með afraksturinn. Allavegana flestir.
Sveppi varaði ykkur við
Ef þið fílið ekki skaupið skýt ég af ykkur hausinn og ofnbaka hann í nýársboðinu á morgun. Gleðilegt árið. #skaup2018
— Dey (@dagurdagsson) December 31, 2018
Ég hló alveg frekar mikið. Ég bið ekki um meira. #skaup2018
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2018
Ef Steindi er glaður er ég glaður
Frábært skaup, fyndið og beitt. Innilega til lukku allir sem komu að skaupinu í ár, hrikalega vel gert ? #skaup2018
— Steindi jR (@SteindiJR) December 31, 2018
HAHA
“Hljóp smá púki í kallinn og setti tittlinginn á mér í rækjukokteil.” #skaup2018
— Elli Joð (@ellijod) December 31, 2018
Frábært lag!
Það þarf að gefa út þetta duty free lag ekki seinna en strax #skaup2018
— Steinunn Vigdís (@Silladis) December 31, 2018
Topp 5 skaup #skaup2018
— isarlogi (@isarlogi) December 31, 2018
Gæsahúð!
Gæsahúð yfir þessu geggjaða hommaatriði #skaup2018
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) December 31, 2018
Mér vöknar um augun yfir eru hommar kannski menn #skaup2018
— (heimspek)Inga (@Inga_toff) December 31, 2018
Án efa versta skaup sem ég hef séð af hverju er @wohlerinn ekki bara að sjá um þetta það þarf að gera eih í þessu ! #skaup2018 pic.twitter.com/H21pr4OAAz
— brynjarvignir (@brynjarvignir2) December 31, 2018
Braggamálið var auðvitað tekið fyrir
"Þetta er bara braggi, getur ekki kostað mikið."#skaup2018
— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) December 31, 2018
12 stig!
12 stig fyrir hugrekki og góða kaldhæðni #skaup2018
— Ása Lind Finnboga (@AsafLind) December 31, 2018
Peran var ekki sátt
Slakasta skaup sem ég hef séð. Flissaði ekki einu sinni #skaup2018
— Maggi Peran (@maggiperan) December 31, 2018
Þokkalegt Skaup fram að lokalagi, það var hörmung! #skaup2018
— Sighvatur F. Nat. (@HvatiNat) December 31, 2018