Nóg var um að vera á Íslandi í vikunni sem þýðir aðeins eitt: Það var líka nóg um að vera á Twitter. Vikan var vel yfir meðallagi að þessu sinni. Mörg skemmtileg tíst og nokkur alveg frábær.
Nútíminn tók að sjálfsögðu saman brot af því besta og við byrjum á einum sem varð klassískur á stundinni.
rigg viðburðir kynna: króli og jói p í eldborgarsal hörpu sumarið 2057 pic.twitter.com/1mfdNwKCFy
— Tómas (@tommisteindors) April 16, 2018
Klárt ellimerki að hlusta á JóaPé og Króla og hugsa “ji hvað þetta eru eitthvað vel upp aldir strákar”
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 19, 2018
Og aðeins meira um Jóa P og Króla
jóipé og króli eru svo gott dæmi um góða listamenn/rappara sem geta samið texta og lög um annað en að reykja eina, poppa pillur og dóp, they are just better than that
— lara lind (@loriley14) April 19, 2018
Maðurinn sem strauk af Sogni og flúði land kom að sjálfsögðu við sögu
Sindri strokufangi kemur heim mood board pic.twitter.com/XQJBfHrM0L
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 20, 2018
Og Guðni okkar
Æææææ, mikið rosalega er Guðni ánægður með sjálfan sig með að hafa gripið fiðrildi á Bessastöðum í dag. Grallari. ?❤️ pic.twitter.com/OEmn0ajHwx
— Stefán Snær (@stefansnaer) April 19, 2018
????????????
Önnur börn á listasafni – looka hip – skoða list
Mín börn á listasafni. Dóttir mín pissaði viljandi á sig til þess að við þyrftum að fara
— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) April 19, 2018
Auðvitað halda krakkarnir í Garðabæ á ‘Börn á leið til skóla’ skiltinu á skjalatösku. pic.twitter.com/6L80J36mdf
— gunnare (@gunnare) April 21, 2018
Annað dæmi um hve eðlilegt barn ég var:
Þegar ég var 5-6 ára dulbjó ég mig reglulega sem e-r vinkvenna ömmu og fór síðan í heimsókn til hennar. Hún gaf mér hressingu og við spjölluðum um liðnar stundir. Ég trúði einlæglega að hana grunaði ekkert og píndi jafnvel kaffið í mig. pic.twitter.com/ohJnTz8UYF
— Hulda Vigdísar (@huldavist) April 21, 2018
ég er 27 ára og mér finnst ég samt vera teenage mom
— Þórdís Björk (@tordisbjork) April 20, 2018
????????????
ég þegar ég er svöng: fuck ættli ég sé ólétt.
ég þegar mér er illt í maganum: fuck ætli ég sé ólétt
ég þegar ég byrja á túr: fuck ætli ég sé ein af þessum gellum sem fara á túr þó þær séu preggó.surprise ég er svo bara preggó
surprise surprise ég er bara grínast
no bby 2018— Litli Fjárfestirinn (@ungurfjarfestir) April 19, 2018
Er ekki e-ð skrýtið við að eina landið í heiminum sem fær ekki sumar sé það eina sem fær frí á sumardaginn fyrsta?
— Auðunn Blöndal (@Auddib) April 19, 2018
það ætti að kenna personal hygiene i grunnskola ? dottir min er 13 ara og kann ekki að skeina ser EÐA nota svitalyktareyði?stanky bitch. hvenær ætlar rikið að taka abyrgð og kenna börnum mikilvægu hlutina. fellum niður td islenskukennslu. eg er löngu buin að kenna henni að tala
— karó (@karoxxxx) April 20, 2018
Þegar ég dey vil ég að fólk verði boðað klukkutíma fyrr í jarðarförina og bíði eftir mér í síðasta sinn. #seinn
— Steindi jR (@SteindiJR) April 21, 2018
Árið 2007 fékk ég aðeins þrjú atkvæði í framboði mínu til gjaldkera NFVÍ en í dag keyri ég um á nýlegum kia og á hátt í hundrað þúsund krónur í rafmynt.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) April 19, 2018
Ég postaði þessari mynd á insta og fékk sjálfkrafa inngöngu í listaháskólann pic.twitter.com/fowSBlVmGs
— Siffi (@SiffiG) April 21, 2018
https://twitter.com/ill_ob/status/987461303462752257
Háskóli Íslands er fasistastofnun sem kann ekki að meta list pic.twitter.com/0HgnXjWYln
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) April 21, 2018