Bardagakappinn Gunnar Nelson lagði Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London í Bretlandi í kvöld. Sjáðu myndbandið af því þegar Gunnar klárar Jouban hér fyrir neðan.
Þegar 46 sekúndur voru liðnar af annarri lotu sigraði Gunnar Jouban með hengingartaki.
Hér má sjá bardagann.
???????? @GunniNelson rocks Jouban & gets the submission win!! What a performance!! #UFCLondon #UFCFightPass pic.twitter.com/cSuOSqk7rd
— UFC (@ufc) March 18, 2017