Gömul ummæli Ragnars Þórs rifjuð upp í ljósi 10 milljón króna biðlauna

Ummæli Ragnars Þórs Ingólfssonar um óeðlilega háar starfslokagreiðslur embættismanna hafa verið rifjuð upp í ljósi þess að hann sjálfur fékk nýverið rúmar tíu milljónir króna í biðlaun frá VR. Ragnar Þór gagnrýndi árið 2019 harðlega starfslokasamning ríkislögreglustjóra og kallaði það óþolandi að pólitísk forréttindastétt nyti sérkjara sem venjulegt launafólk fengi ekki. „Ragnar Þór fordæmdi þessa … Halda áfram að lesa: Gömul ummæli Ragnars Þórs rifjuð upp í ljósi 10 milljón króna biðlauna