Grea Thunberg er áberandi í nýju lagi sem breska hljómsveitin The 1975 gaf út í gær en Greta samdi textann við lagið. Greta Thunberg er eins helsta baráttukona heimsins í loftlagsmálum í dag og eru skilaboðin í laginu skýr.
Lagið heitir einfaldlega „The 1975“ og verður á næstu plötu hljómsveitarinnar Notes on a Conditional Form sem kemur út í ágúst.
Í textanum talar Greta Thunberg um mikilvægi þess að breyta heiminum. „„Þið sem eruð þarna úti, það er kominn tími á borgaralega óhlýðni. Það er kominn tími á uppreisn.“
Hlustaðu á lagið
Meeting @GretaThunberg was such an inspiration. We (The 1975) are very proud to say that our income from this track will be pledged to @ExtinctionR https://t.co/CDWMupADFV pic.twitter.com/lOHIr0YkFc
— matty (@Truman_Black) July 24, 2019
New track from @the1975 out today and I’m in it! So happy to collaborate with these great people. All our income from this track titled The 1975 – which will be the opening track on their upcoming album – will go to #ExtinctionRebellion Time to rebel! https://t.co/Pyk4PNbMDl pic.twitter.com/gYfWHyVSwL
— Greta Thunberg (@GretaThunberg) July 25, 2019