Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar 2018 fór fram í Háskólabíó í kvöld. Lögin Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, Heim með Ara Ólafssyni og Kúst og fæjó með Heimilistónum komust öll í úrslit keppninnar sem fram fer í Laugardalshöll þann 3. mars.
Grínkeppnin á Twitter var að sjálfsögðu á yfirsnúningi í kvöld eins og alltaf þegar Eurovision er í gangi. Kassamerkið #12stig var notað til að halda utan umræðuna og Nútíminn tók saman brot af því besta.
Viðeigandi
Í dag kveiki ég à kerti fyrir Frikka Dór. #12stig
— Davíð Freyr (@thorunnarson) February 10, 2018
Þetta fór vel af stað!
Ok, það eru búnar nákvæmlega ellefu sekúndur af #12stig þetta árið og Annie Mist er strax búin að lyfta Þórunni Antoníu í deadlift og halda á henni ofan á áltröppum. Djöfulsins VEISLA er framundan!
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 10, 2018
Glæsilegt atriði hjá Þórunni Antoníu ! #12stig pic.twitter.com/2FFg1r3Iwt
— Ágúst Heiðar Hanness (@AgustHannesar) February 10, 2018
HAHA
Þorgeir, 10 ára: „þetta ætti frekar að heita ‘Ég mun klífa’ útaf þessum stiga ?“#12stig
— Ingileif Fridriks (@ingileiff) February 10, 2018
Muniði eftir Pollapönk. Þetta eru þeir í dag. Feeling old yet #12stig pic.twitter.com/OieGPRfft3
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 10, 2018
Miðaldra S club 7 mættu til Íslands #12stig
— Jóhanna Ösp Einars (@JohannaEinars) February 10, 2018
Komist þær áfram verðum við að bæta um betur og senda Þórunni Antoníu og Annie Mist með 12 stiga. Allt fyrir #12stig pic.twitter.com/1Q09xSuLQU
— Bragi Páll (@BragiPall) February 10, 2018
Atriðið hennar Þórunnar Antoníu er geggjað ef maður mute-ar það og spilar í síðasta skipti með Frikka Dór í staðinn #12stig
— Margrét Arna (@margretviktors) February 10, 2018
Við getum staðfest þetta
Ég sakna Rúnars Eff. Hann er líklega að í sveitinni éta sviðakjamma með Tuborg Grøn að hlæja að þessum loserum. #12stig
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) February 10, 2018
Tvífarar dagsins. #12stig pic.twitter.com/CUf2XScc2D
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 10, 2018
Það var auðvitað smá ves…
þetta brak í bakgrunni hljóðinu hjá kynnunum, er eins og einhver sé að troða sér í latexbúning með mikinn fastann á milli rasskynna #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 10, 2018
Ég ætla að hætta að borga afnotagjöldin af RUV þangað til hljóðmálin verða löguð #12stig
— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 10, 2018
RÚV! Hvað er að gerast með hljóðið? Eruði ekkert búin að læra síðan fyrir ári síðan? Kommon! ?#ruv #12stig #songvakeppnin
— Aníta Guðnýjardóttir (@anitar90) February 10, 2018
En svo varð aftur gaman ????
Ég er í tungusófa í Borgarnesi að horfa á Söngvakeppnina á tímaflakkinu og borða Hyrnufranskar. Í fullkominni jarðtengingu. #12stig
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) February 10, 2018
Óli Stef með standing ovation fyrir Kúst og fæjó. EÐLILEGA! #12stig
— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) February 10, 2018
Ég segi að við sendum Annie Mist og Arnhildi út sama hvað #12stig
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) February 10, 2018
Gaur, hún hefur greinilega ekki áhuga Take a hint #12stig
— Guðrún Margrét (@hlutleysa) February 10, 2018
Sæll, Oddur#12stig pic.twitter.com/P5E0QSjsci
— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) February 10, 2018