Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðssyni komust áfram í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld.
Grínkeppnin á Twitter var á yfirsnúningi eins og alltaf, kassamerkið #12stig þoldi hitann og hér er brot af því sem var í gangi.
Hver bauð honum??
Nei Eyþór,,,nú segjum við stopp..vertu úti #12stig pic.twitter.com/n3b6iBr2l2
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018
Vonbrigði að Eyþór Arnalds sé ekki á sellóinu. Var honum ekki boðið? #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2018
Eyþór mætti til að leika á sellóið en var vísað frá… #óskinmín #12stig
— Oddur J. Jónasson (@stjornuthydandi) February 17, 2018
Fall er fararheill
Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. ? #12stig
— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018
Fjör fjör fjör
Stjarna kvöldsins er maðurinn með sópinn, sjálfur Salih Heimir Porca #12stig #legend pic.twitter.com/ReY3D5rYAB
— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 17, 2018
Er þessi Átta litla systir Tólfunnar? #12stig
— Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir (@AddaSteina) February 17, 2018
Áttan myndi örugglega rústa þessu ef einhver aðdáandi þeirra ætti inneign #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) February 17, 2018
Eini sénsinn fyrir hin lögin er að snappfylgjuher Áttunnar viti ekki hvernig símanúmer virka. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2018
"Ertu búinn að kíkja á Tinder?" "Nei ég er frá Stokkseyri"
Einhver að ráða þessa gátu! #12stig
— Katrín Lilja Hansen (@kata_lilja) February 17, 2018
Frábært hvað Ísland er áberandi í salnum.
Ég er mjög vongóður fyrir okkar hönd.
Gætum lent í top 10 í kvöld.
Áfram Ísland.#12stig pic.twitter.com/FW10kattw7— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 17, 2018
Stundum þegar ég er á Prikinu með 101 rottu-ungunum mínum og dj-inn er on fire og allt í gangi, þá labba ég afturábak út bakdyramegin til að hlusta á King Dag ? á danska barnum. Svo mæti ég aftur á Prikið einsog ekkert hafi í skorist #12stig
— unnsteinn (@unistefson) February 17, 2018
Ef þú varst með fordóma fyrir millennials þá endaði það í kvöld. Right? #12stig
— dagsson (@hugleikur) February 17, 2018
Elsku Magni. Ég hef saknað þín #12stig
— Maggi Peran (@maggiperan) February 17, 2018
Spot the difference#12stig pic.twitter.com/Do5pyInxWu
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 17, 2018
Stóra spurningin
Hversu margir af flytjendum kvöldsins þekkja Metallica? Vil endilega fá það á hreint. #12stig #gettubetur
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) February 17, 2018
Fokk Metallica og Gettu betur, 12 ára dóttir mín veit ekki hver Magni er! Á móti sól eða Magnificent hjálpaði ekki neitt. #12stig
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) February 17, 2018
#magni2019
Afhverju er Magni ekki löngu búinn að fara út fyrir Íslands hönd? #12stig
— Lilja Karen (@liljakaren97) February 17, 2018
Elsku Magni. Ég hef saknað þín #12stig
— Maggi Peran (@maggiperan) February 17, 2018
#jónjónsson2020!
Jón Jónsson spratt bara fram á no time sem GEGGJAÐUR sjónvarpsmaður! Edduna á manninn ?? #12stig
— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) February 17, 2018
Hann @jonjonssonmusic er fullkominn í kynna hlutverkinu ??? #12stig
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 17, 2018