Auglýsing

Guðni fagnar sigri á afmælinu, hér eru skemmtilegustu tístin frá kosningavökunni

Guðni Th. Jóhannesson fagnaði sigri í forsetakosningunum í gær þegar leið á nóttina. Hann var með 38,5% fylgi þegar tæplega 40% atkvæða höfðu verið talin. Kosningavöku RÚV lauk rétt fyrir klukkan fjögur í nótt og þar var því slegið föstu að Guðni myndi ná kjöri.

Og hann á afmæli í dag. Til hamingju með daginn!

Fjölmargir fylgdust með kosningavökunni og létu í sér heyra á Twitter. Nútíminn tók saman tístin sem fengu mestu undirtektirnar.

 

Elísabet Jökuls var að margra mati stjarna kosninganna þótt fleiri hefðu mátt kjósa hana

Ólafur Ragnar leit við á kosningavöku RÚV

Sturla var duglegur að vísa í niðurstöður í skoðanakönnunum Útvarps Sögu

Grín var gert að nýbakaðri forsetafrú á Twitter og Una tók upp hanskann fyrir hana

Og Hugleikur var samur við sig

Umræða frambjóðenda eftir kosningar var betri en umræðan fyrir þær

Þessi öldusundlaug er reyndar góð

 Niðurstöður krakkakosninganna vöktu athygli

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing