Auglýsing

Hatari í 10. sæti, heiðarleg samkeppni?

Eitt umdeildasta atriði Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2019, hatrið mun sigra, hefur nú lokið atriði sínu fyrir hönd Íslands og er öll þjóðin stolt af okkar framlagi. Þrátt fyrir örlitla tæknilega örðugleika stóð Hatari sig með glæsibrag en atriðið hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal evrópubúa (og Ástrala). Ísland endaði í 10. sæti sem er hrikalega vel gert!

Kenningar segja að Ísrael hafi vísvitandi unnið gegn Íslenska atriðinu með því að valda truflunum í hljóðkerfinu. En Hatari dró upp fána Palestínu þegar stig Íslands voru tilkynnt úr atkvæðakosningunum og internetið hefur sprungið!!

Til hamingju Hatari! Til hamingju Ísland!

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing