Hatari verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovison þann 14.maí. Þetta varð ljóst eftir að Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld með laginu Hatrið mun sigra. Baráttan í loka einvíginu var á milli Hatara og Friðriks Ómars sem var heldur viðeigandi þar sem lögin snúast um hatur og það að elska.
?? Iceland will be sending Hatari to be their representative at Eurovision 2019 in Tel Aviv!@RUVEurovision #Söngvakeppnin #12stig#DareToDream #Eurovision pic.twitter.com/PKNiEdBthq
— Eurovision Song Contest (@Eurovision) March 2, 2019
Sjá einnig: Stefnir í baráttu á milli Hatara og Friðriks Ómars á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar