Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsinsþjálfari Íslands hefur verið ráðin Al Arabi í Katar. Liðið greindi frá þessu á Twitter nú rétt í þessu.
Heimir, sem hætti landslið Íslands í sumar gerir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Heimir stýrði liði Íslands með frábærum árangri frá árinu 2011
#WelcomeHeimir#العربي pic.twitter.com/fUqpNJhvt6
— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 10, 2018