Auglýsing

Heimir tekur við Al Arabi í Katar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsinsþjálfari Íslands hefur verið ráðin Al Arabi í Katar. Liðið greindi frá þessu á Twitter nú rétt í þessu.

Sjá einnigHeimir Hallgrímsson hættir með landsliðið: „ Ég skil sáttur og þakklátur fyrir að hafa fengið að vera hluti af þessari sterku liðsheild”

Heimir, sem hætti  landslið Íslands í sumar gerir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Heimir stýrði liði Íslands með frábærum árangri frá árinu 2011

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing