Auglýsing

Helgi Seljan hættur

Frétta­maðurinn Helgi Seljan er kominn í tímabundið frí frá fréttum. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Kveiks.

„Eftir rúman ára­tug í Kast­ljósi og Kveik er Helgi Seljan kominn í tíma­bundið frí frá fréttum. Fyrr á árinu á­kvað hann að um­fjöllunin sem birtist í fyrsta Kveiks­þætti vetrarins yrði hans síðasta verk­efni fyrir þáttinn – að sinni,“ segir í færslunni sem sjá má í heild hér að neðan.

Síðasta verkefni Helga var þáttur Kveiks sem sýndur var í byrjun vikunnar þar sem fjallað um svörtu hliðar íslensks vinnumarkaðar og bág kjör útlendinga. 

Eftir rúman áratug í Kastljósi og Kveik er Helgi Seljan kominn í tímabundið frí frá fréttum. Fyrr á árinu ákvað hann að…

Posted by Kveikur on Föstudagur, 5. október 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing