Það var nóg um að vera um helgina og eftir stórar helgar getur verið gott að gera þær upp á Twitter. Ást, hatur, raðir og slagsmál einkenndu helgina að þessu sinni.
Nútíminn tók saman brot af því besta frá helginni. Gjörið svo vel.
Helgin hófst á því að virkir í athugasemdum, hökkuðu nýtt lag Reykjavíkurdætra í sig
RVKdætur: *eru bókaðar á festivöl erlendis og draga stórt crowd að á airwaves o.fl*
íslendingar: shit hörmuleg tónlist oj hvað þær eru léle— Ída Logadóttir (@idaloga) August 25, 2017
Pæliði í því ef þið væruð í hljómsveit sem fengi ekki svona komment. WHAT A BORING LIFE!!! #reppaheiminn pic.twitter.com/FrMUzoJzbK
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) August 24, 2017
Það eru milljón gaurar sem hafa gert léleg rapplög & leim vídjó en fá samt ekki 1% af þessum glötuðu kommentum sem RVKDTR fá. Það er pointið
— Hildur (@hihildur) August 25, 2017
Hey muniði þegar *insert kk tónlistarmaður* var kallaður ljótur kafdópaður hórkarl með kynsjúkdóm af þeim sem fíluðu ekki tónlistina hans?
— Birta (@birtasvavars) August 25, 2017
Kafloðinn hárapi bað venjulega gellu að giftast sér og hún sagði já
Þessi venjulega gella er heví sátt með kafloðna hárapann sinn ❤️ pic.twitter.com/veaEICsXeU
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) August 25, 2017
Svo opnaði H&M og starfsmenn dönsuðu af gleði
Starfsfólk H&M stígur samhæfðan dans við opnun verslunarinnar. Ég hef aldrei tengt jafn lítið við neinn viðburð nokkurntímann. pic.twitter.com/HaafS26fuH
— Guðmundur (@GummiFel) August 26, 2017
Mér finnst ólíklegt að svona löng röð myndi myndast á frjálsum markaði. pic.twitter.com/VdmNkJoZY3
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) August 26, 2017
það er gella mætt fyrir utan h&m og ætlar að hanga þar í sólarhring sem er ca jafn langt og fötin úr h&m endast
— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) August 25, 2017
Ungfrú Ísland var krýnd um helgina
Það allra versta við þessa fegurðarsamkeppni er þetta lag sem lúppar STANSLAUST. Þetta er eins og að vera fastur á DVD menu að eilífu.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 26, 2017
https://twitter.com/sylviaahall/status/900709506706964481
Halló stelpur hvar er stundvísin?????
— Karen Kristinsdóttir (@karennibraut) August 26, 2017
Að lokum sáum við Floyd Mayweather berja Conor McGregor
Who knew 2002 me was a boxing analyst? pic.twitter.com/EgKyxcobUW
— Jim Norton (@JimNorton) August 27, 2017
Ég er að tjúllast yfir bardaganum, sama hvað þið segið þá veit ég að þið eruð að tjúllast líka ?
— Steindi jR (@SteindiJR) August 26, 2017
Ég er sennilega bara svona sjálfhverfur, en þegar ég les Bardagi Aldarinnar sé ég bara Bragi Valdimar.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 26, 2017
Mér er alveg sama hvað þið segið, þessi bardagi er aldrei að fara toppa gryfjuna bakvið Háskólabíó árið 2006. Alvöru vibes. #ConorMay365
— Gissari (@GissurAri) August 27, 2017